Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Page 16

Eimreiðin - 01.10.1947, Page 16
XVI eimreiðin Jólabækur ísafoldar 1947 1. Sögur lsafol<lar. Björn lieitinn Jónsson var snillingur á íslenzkt raál og hóknienntasmekkur lians góður. Sögurnar, sein liann Jiýtldi í ísafold, Ið'unni gömlu og víðar, nóðu aljijóðarhylli, og hafa inenn spurt um endurprentun á þeini áruni sanian. ?<u verður endurprentað úrval þessara sagna, sem Sigurður Nordal velur. 1. bindi kemur út fyrir jólin. 2. Dalalíf II. Fyrir jólin í fyrra kom út hók eftir íslenzka alþýðukonu, sem vakti óskip,a athygli og góða dóma. Það var Dulalif eftir Guðrúnu frá Lundi. Fyrir þessi júl kemur niðurlug hókarinnar. 3. Virkiö i norðri. Þessi bók hefur vakið tneira umtal en nokkur önnur islenzk hók á síðari árum- Fyrri hlutinn kom í vor. Nú kemur niðurlag hókarinnar og inun vekja ekki minni athygli en fyrri hlutinn. 4. Dænaliók. Bænir frá öllum öldtim kristninnar. Síra Sigurður Pálsson i Ilraungerði h>r hókinu undir prentun. Til hókarinnar liefur verið vanduð sem hezt inátti verða> og meðal annars eru þar birtar myndir af nokkrum fegurstu gripum íslenzkr8 kirkna frá miðöldum. 3. Vinir vorsins. Barnabók eftir Stefán Jónsson, vinsælasta rithöfundinn, sem nú ritar hari*a hækur. Fjöldi gullfallegru mynda eftir Halldór Pétursson. <i. Loyndardóinar Indlands. Stórmerk hók eftir Brunton. 7. Frú Dovary. Eftir Gustave Flauhert. ». Borgfir.sk Ijóó. Ein þeirra hóka, seni inesta eftirtekt munu vekja á þessu hausti. 3. l.nssi. Skemintileg drengjasaga. Og margar fleiri ágætar hækur. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.