Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 20

Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 20
EIMREiöIN Vesíur-íslenzk menning. Eftir W. J. Líndal- W. J. Líndal. (Ritgerð sú, sem hér fer á eftir, er að mestu samhljóða rœðu, sem höf- 'lutti á Íslcndingadagshátíð í Blaine 8 f.\ irahafsströndinni 27. júlí í sumar- Ritgerðin er ítarleg greinargerð kunn- ugs manns fyrir því, á livaða stig1 vestur-íslenzk mcnning nú standi og hvað gera þurfi, hæði vestan hafs austan, til þess að varðveita þú menn- ingu og auka, svo að hún beri 8en| fegurstan ávöxt. Ritgerðin á því crindi til íslendinga beggja megin Atlant8 hafsins, og enda þótt höf. beini orðum sinum fyrst og fremst til landa vestra. snýr liann einnig móli sínu til hcima þjóðarinnar og leggur á ýms ráð 11111 aukna samvinnu milli fslendinga aust an hafs og vestan. Þá samvinnu liefnr EimreiSin jafnan viljað styrkja, nf! er henni því ánægja að því að fly*j_a lesendum sínum þcssa grein. Hotu . urinn, Valdemar Jakobsson Líndal, dómari í Winnipeg, er fæddur í Húnavatnssýslu 22. apríl 1887. sonur Ják° 1 hcitins Hanssonar Natanssonar, en fluttist ársgamall vestur til Ameríku me föður sínum, sem tók upp ættarnafnið Líndal. Á uppvaxtarárunum brey Valdemar nafni sínu í Walter, því hann ólst upp í héraði, þar sem e ^ íslcndingar voru fyrir, og hélzt það nafn siðan. W. J. Líndal hefur rl mikið á enska tungu, þar á mcðal fjölda greina í tímaritið „The Icela Canadian“ í Winnipeg. Ritstj- Sigurður Nordal hefur ritað afar fróðlega bók, sem liann kalla „fslenzk menning“. Bókin er stór, en samt segir Nordal, að hun sé fyrsta bindið og gefur í skyn, að fleiri eigi að koma síðar. Dr. Nordal fannst nauðsynlegt að útskýra í byrjun, bvað h»n átti við með orðinu „menning“ og segir, að það sé geysivið hugtak, og að skilgreining þess sé fremur óljós. Hann bendir að Benedikt Gröndal, hinn yngri, hafi unnið áratugum sania
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.