Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Qupperneq 31

Eimreiðin - 01.10.1947, Qupperneq 31
eimreiðin BLAÐI FLETT 255 Gerður greikkar sporið. Hún dregur andann léttar og lyftir höfðinu. Veikir píanótónar berast út um opinn gluggann. Hún leitar að lyklinum og er dálítið skjálfhent, þegar hún opnar húsdyrnar. Leifur situr og spilar og verður hennar ekki var, fyrr en hún stendur hjá honum. Hann hrekkur við. — Nei, Gerður, ég bjóst ekki við þér núna. — Jæja. — Það er svo langt síðan þú hefur komið. Þetta hefur hann aldrei sagt áður. En Gerður hlær, af því að hún veit, að Leifur þolir ekki að sjá hana hrygga. — Hefurðu kannske svo mikið að gera, að ég komi til óþæg- inda? — Óþæginda? Nei, nei. Hvað er þetta? Nýr hreimur í röddinni. Enginn fögnuður. Hann snertir ekki á henni, kyssir hana ekki, spyr ekki, hvemig henni líði og hvað hún hafi gert, alla þessa löngu daga. '— Ég leit rétt inn til þín af því að ég átti leið hér fram lijá, 8egir Gerður glettnislega. En hann brosir ekki eða tekur lykilinn úr hurðinni og segir, nú komist hún aldrei í burtu framar. ' Það er gott að þú komst, Gerður. Ég þarf að tala við þig. Hann þagnar. En hvað þessi orð eru framandi. Þau 8tækka og fylla út í stofuna. Ég hef fengið utanfararstyrk og sigli með næstu ferð, 8egir Leifur snögglega og hálfsnýr sér undan, og hún sér, að hendur hans titra, þegar hann leggur þær á nótnaborðið. Hjartað hamast í brjóstinu á Gerði, eins og það ætli að springa. ' Ég óska þér til hamingju, Leifur, segir hún brosandi. ~~ Þakka þér fyrir, Gerður. _ í’ögnin er óbærileg. Gerður situr og brosir stöðugt, án þess að Vlta lengur af því. Já, er þetta ekki bezta lausnin? segir Leifur. Þú hefur aldrei getað tekið ákvörðun, og þetta er ekkert líf. Nei, þetta er ekkert líf. (En nú er ég búin að láta niður í tóekurnar mínar og tilbúin að fara með þér hvert sem er). Gerður eetur ekki sagt það.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.