Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Page 36

Eimreiðin - 01.10.1947, Page 36
260 GIRNDARAUGA ÁSVALBARÐA eimreiðin en þó hvort í simii merkingu. Þegar Norðmenn fengu yfirráð yfir Spitzbergen og Bjarnarey, tóku þeir upp gamla nafnið Svalbarða, sem 8amlieiti yfir eyjar þessar, sem eru eitt umdæmi innan norsku ríkisheildarinnar. En aðaleyjarnar lieita enn sem fyrr Spitz- Kort af Spilzbcrgen. Flest Jmu sta'iSarheiti, sem nefnd eru í greininni, sjast á þessu korti. Bjarnarey er sunnar en svo, að liún sjáist. bergen ■— eða Tindafjöll — svo sem þær voru skírðar hí Wille,n Barents, er hann fann þær, árið 1596. En Svalbarðanafnið er miklu eldra. Islenzkir annálar segja frá fundi Svalbarða árið 1194, og í staðarákvörðun Landnámu er Svalbarði nefndur: ,,... frá Langanesi á norðanverðu íslandi er

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.