Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 47

Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 47
eimreiðin Glæður. Smásaga. 1 6umar var ég á gangi á Póstbúestræti. ÍJt af Borginni kom kona, há og spengileg, látlaus, en vel klædd. Hún stefndi á móti öiér. Hún var nokkuð við aldur, hárið silfurhvítt, en hún var teinrétt og bar sig fagurlega, andlitið fallegt og augun fjörleg °g lifandi. Árin gátu verið orðin nokkuð mörg, en ellin hafði ekki unnið bug á lienni. Þegar hún var komin mjög nærri mér, Jeit hún á mig, brosti til mín og nam staðar. — Unnur! sagði ég, — komdu blessuð og sæl! '— Nei, komdu blessaður, Indriði, sagði konan og rétti mér ^öndina. — Mikið var gaman að sjá þig. Var það ekki? sagði ég. — Satt að segja hélt ég, að við ^undum aldrei sjást framar, í þessu lífi að minnsta kosti. Þú fyrirgefur, Indriði, sagði hún, en ég lief ekki mjög oft hugsað um þig. Og þó man ég nú svo vel eftir þér og öllu þessu gamla. En ég hef oft hugsað um þig, Unnur, öll þessi mörgu ár. Áttu annríkt núna? Það væri gaman að taka þig á löpp stundar- ^orn, hvort sem þú vilt koma heim með mér, inn á Borgina eða tá aka með mér út úr bænum. Hvað segir þú um það? Þú hefur einhverntíma sagt eitthvað svipað við mig áður, Bagði Unnur og hló. — En nú er ég að fara í snyrtistofu, og eftir tað er ég boðin í miðdag. Æ, hver ólukkinn, sagði ég — alltaf er það þannig með ukkur. Þú ert alltaf í önnum, þegar mig langar til að vera með þér. — Nei, alls ekki alltaf, góði vinur. Seinna geturðu tekið mig *tePP. Ég vil það. Gáttu með mér að snyrtistofunni. Hún stakk Öndinni undir liandlegg minn. — Alltaf var hún eins. Og þú fórst til Svíþjóðar og giftist þar aftur, — sagði ég. - «á kjarkur! ~~ Já, það var nú meira.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.