Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 51

Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 51
eimreiðin GLÆÐUR 275 góSi Indriði. Ekki einu ainni á meðan þú ímyndaðir þér sjálfnr, að þú gerðir það. — Ég held, að þetta sé nú alveg rétt athugað hjá þér, vina mín, 8egi ég, — en skotinn var ég í þér samt, og er það ennþá. Nú blossar það upp í mér aftur; svona er það alltaf, þegar ég kem nálægt þér. Nei, það er rétt að segja og samþykkja, að ég hafi aldrei elskað þig, annað væri heimska og stórhættulegt, þar að auki.------ ■— Ætlar þú annars aldrei að fá þér konu, Indriði? Ég sýp á glasinu mínu. Þetta er sætt og smeðjulegt Malagavín. — Ég veit ekki, — segi ég svo og lít á hana, — horfi á liana þar sem hún situr við hliðina á mér í sófanum. — Ég veit ekki, hvað ég gerði, ef þú yrðir ekkja. — — Byrjarðu enn! segir hún, — nei, ég verð víst aldrei konan — héðan af. — Héðan af! Nei, karlinn þinn lifir mig að öllum líkindum. Ég efast um, að þú sért nokkuð betri en hann, segir liún svo. ' Jæja, kannske, segi ég. ' Jú, ég held annars, að þú sért betri, segir hún og snýr sér að mér, — mikið betri. Ég hrökk við. — Hún hvessti á mig augun. Þetta líf er óbærilegt, Indriði! Yiðbjóðslegt! Elsku Indriði, gerðu eitthvað. Ég er alveg að gefast upp, alein, forsmáð. tek utan um liana og kyssi hana. Elsku Unnur, hvísla ég. kyssi hana aftur, þrýsti henni að mér, — það er unaðslegt. Æ, vertu ekki að þessu, Indriði, segir lnin og færir sig frá tner> — Þetta er eintóm vitleysa. — Já, ég skil þig ósköp vel. ^*n ert meinlaus, — ég sé það nú, að ég hefði átt að giftast þér, tó ert meinlaus og hefðir alltaf orðið meinlaus, líklega ágætur eigmmaður og faðir. ®!óðið ólgaði í mér. ~~ Hvað á þetta að þýða, Unnur? segi ég. Já, hvað á þetta að þýða, Indriði! Það er allt svo hlægilega V°nlaust og viðbjóðslegt, finnst þér það ekki? En ég elska þig, Unnur! Nei, góði Indriði, þér finnst það núna. Ef þú værir hér hjá *uer í nótt, mundi þér finnast annað á morgun og mér líka.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.