Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Qupperneq 55

Eimreiðin - 01.10.1947, Qupperneq 55
EIMREIÐIN íslenzk landkynning í yesturheimi 279 fyrir Island, nieð ýmsum íslenzkum sýningarmunum, svo sem málverkum frá íslandi o. fl. Fjórar vestur-íslenzkar konur mættu á íslenzka þjóðbúningnum sem fulltrúar íslands, þegar hátiðin var opnuð. Síðar bættust þrjár aðrar í bópinn, allar á íslenzkum þjóðbúningum. Á liátíðinni sýndu fulltrúar binna þrjátíu og níu þjóðerna, liver um sig, ýmislegt sérkennandi fyrir hverja þjóð, svo sem þjóðdansa og aðrar þjóðlegar skemmtanir og leiki, auk þess sem flutt var tónlist frá hinum ýmsu þjóðlöndum, sem full- trúa áttu á hátíðinni. I íslenzku deildinni í sýningarliöllinni, þar sem íslenzki fáninn var hafinn að hún, gat að líta forna íslenzka 8dfurmuni, útskorna íslenzka gripi, en íslenzkir þjóðréttir voru þar á borðum, sem þóttu hið mesta linossgæti. Konurnar, sem tnættu þarna sem fulltrúar Fjallkonunnar, fræddu hátíðargeslina um land og þjóð, svöruðu spurningum og gerðu allt, sem í þeirra valdi stóð, til að gera þátttökuna sem gagnlegasta og virðulegasta fyrir hinn íslenzka ættstofn. Hátíðin fyrir Kanada, fyrsta þjóðasamkoman af því tagi þar * landi, var haldin í borginni Yancouver í British Columbia ^agana 1., 2. og 3. maí síðastliðinn. Fyrir henni stóð Kanadiska f’jóðernafélagið (Canadian Folk Society), sem var stofnað til þess að varðveita og bjarga frá glötun ómetanlegum þjóðlegum Verðmætum, sem þjóðabrotin víðsvegar að úr heiminum liafa flutt með sér til Kanada um leið og þau settust þar að, og til þesB að auka samúð og skilning meðal kanadiskra borgara. Áhrifa- ^uikill stuðningsmaður þessa félagsskapar allt frá stofnun lians, er Vestur-lslendingurinn L. H. Thorlakson, sem var fyrsti forseti félagsdeildarinnar fyrir fylkið Britisli Columbia, en félagið mun þegar hafa deildir í öllum fylkjum landsins. Á hátíðinni voru mættir fulltrúar frá tuttugu og tveimur þjóða- ^fotum í Kanada. Af íslenzku fulltrúunum þarna vakti ungfrú Margrét Sigmar einna mesta athygli og fögnuð, er hún kom fram ó íslenzka skautbúningnum og söng tvö íslenzk lög fyrir miklum fjölda áheyrenda. Lögin, sem hún söng, voru Draumalandið og Svanasöngur á lieiði. Þessi unga stúlka heillaði algerlega álieyr- endurna, var fagnað með dynjandi lófaklappi, og dagblöðm gatu hennar sérstaklega og mjög lofsamlega í umsögnum um mótið. Á þjóðhátíðinni í St. Paul mætti einn af fulltrúum SameinVðu þjóðanna fyrir Tékkóslóvakíu, Habersky, og lét hann svo um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.