Eimreiðin - 01.10.1947, Page 59
Eimreiðin sól og sumar á húnaflóaströndum
283
tók til að ná háttum á Hólmavík. Svínadalur er seinfarinn og
þröngur, frægur af falli Kjartans Ólafssonar, sem frá segir í
Laxdælu. 1 Saurbænum er vítt til veggja. Þar blasa við breiðar
engjar og kirkjan á Skollból mitt á láglendinu. Hvítidalur er
beint á móti, undir illvita, en þrílita fjólan prýðir brekkurnai
við veginn. Hefur
Stefán skáld gert
garðinn frægan. —
Lrátt glittir í Gils-
fjörð. Er farið fram
Ljá Ólafsdal og
Kleifum ,sem Kleifa-
fé er við kennt. -—
Lrengist nú óðum.
Steinadalur er rétt-
nefni. Er þar klöngr-
azt um brattar, erf-
iðar leiðir. Skaflar
sjást í giljum. og
lækirnir eru í vexti.
Lúsundblaðarósin
S*gÍ8t upp úr gil-
skorningum, sem
framvörður Yest-
fjarðagróðursins. — -
Steingrímsfirðingar
þurfa nú að ómaka
8ig alla leið suður í
Borgarfjörð, ef þeir
*tla landleiðis til BurknabreiSa: ÞúsundblaSarós. Á hverjum burkna
Norðurlandsins, og eru 1000 smáblöð eSa ^ar y^r'
er það leiður krókur.
uú kvað eiga að breyta veginum og tengja Norðurlandsleiðinni í
Kiútafirði. Brátt erum við komnir gegnum dalaþrengslin. Regn-
inu 0g þokunni léttir. Sólin skín á Kollafjarðarnesdrangana miklu,
®em mig hafði alltaf langað til að sjá, síðan ég sá mynd af þeiin
* jarðfræði Guðmundar Bárðarsonar. Sannarlega eru þeir ein-
'ennileg náttúrusmíð. Er talsvert um stóra ganga og bríkur á