Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Qupperneq 62

Eimreiðin - 01.10.1947, Qupperneq 62
286 SÓL OG SUMAR Á HÚNAFLÓASTRÖNDUM EIMRECÐXN inn, eða smjörgrasið, stelur mat úr rótum jurta, sem hjá honum vaxa, og bjargar sér þannig eins og bezt gengur, líkt og frænka hans, krossjurtin. Tungljurtin er líka mjög algeng og pattara- leg. Hjartatvíblaðkan vex víða, ásamt vöxtulegum friggjargrös- um og barnarót. Lágvaxið kjarr er bér og þar í hlíðinni. 1 því vex krossjurt, þrílaufungur, þríliyrnuburkni, lyngjafni, vetrar- laukur, jarðarber, lirútaber, liárdepla, steindepla og fleiri fagrar jurtir. Innan við blíðina mætast Farmannsá og Hólasunnudalsá í allhrikalegum gljúfragiljum. Þar er kjarrið fallegast, 2—3 m. hátt, með miklu af loðvíði, eini, geitbvönn og blágresi. Er alls- staðar sömu sögu að segja. Þar, sem sauðkindin nær ekki til og erfitt er að liöggva og rífa, þraukar björkin, og þaðan breiðist bún út aftur, ef landið er friðað. Birkið getur vel þrifizt við Steingrímsfjörð, þótt það verði kannske ekki eins liátt í loftinu þar og í beztu héruðum landsins. Beitilyng sáum við bvergi, og lítið af sortulyngi. Guðbrandur Magnússon kennari kvað hafa fundið beitilvng í Farmannsdal fyrir allmörgum árum. Það er algengt viðast um landið, nema á Vestfjörðum og allt suður undir Hvammsfjörð. Sonur prestsbjónanna fór með okkur um fjallið. Á bann dálítið grasasafn og bætti nú við í óða önn. Við gengum á Steingríms- liaug, um 350 m. yfir sjó, uppi á fjallinu. Er þaðan víðsýnt- en það líkaði vel mörgum fornmönnum og létu heygja sig á slíkum stöðum. Gróðurh'tið er þarna tippi, þótt ekki sé bátt yfir sjo- Ber mest á gráum mosaþembum, melum og urðum. Skaflar lágu liér og bvar í lautum, en kringum þá voru grónir kragar af gra' mullu og fjallasmára. Einstaka jöklasóley og tröllastakkur b'fg' uðu urðina, og fagurgular gullbrár gægðust upp úr rökum mos- anum. Er víst harðviðrasamt þarna uppi. Síðdegis 4. ágúst flutti presturinn okkur Gröntved að Svans- hóli í Bjarnarfirði. Er það seinfarin leið, naumlega jepþafær — og það fyrst í sumar. Við ókum heim að Geirmundarstöðum 1 Selárdal. Telja sumir Geirmund beljarskinn liafa haft þar eitt búa sinna. Nú býr þar aðeins einn maður — og virðast samt landkostir góðir. Á Seláreyrum vaxa allstórar gulvíðihríslur á stangli, og mikið er þar af fúnum lurkum. Var áður víðikjarr mikið á Selárdal, en nú eru aðeins leifar eftir. Kvað bóndi maðk bafa eytt víðinum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.