Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 75

Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 75
eimreiðin Sýn. Saga eftir Rabindranath Tagore. I. Á þeim árum, þegar ég var kornimg eiginkona, eignaSist ég andvana fætt barn, og sjálf var eg mjög hætt komin. Ég var lengi að ná mér aftur, og það ''ersta var, að sýn augna minna dapraðist jafnt og þétt. Eiginmaður minn var um þetta leyti að lesa læknisfræði. Honum fannst það lán í óláni °kkar, að liann fékk þarna tœkifaeri til að beita læknis- ^fæðilegri þekkingu sinni við ^tg- Og hann fór sjálfur að reyna að lækna í mér augun. Eldri bróðir minn var að lesa |!°dir embættispróf í lögfræði. einn kom hann til að finna ^g’ °g lionum hnykkti við, Pegar hann sá mig. vHvað ert þú að hafast að?“ 8®gði hann við manninn minn. ” 11 gerspillir augunum í Kumó neð þessu liáttalagi. Þú átt að nn í góðan lækni þegar í stað“. Maðurinn minn svaraði Sremjulega: „Hvað gengur á! Óður l*knir getur ekki gert eitt meira en ég. Það er aug- J°st, hvað að er, og meðulin °111 vel kunn“. Bróðir minn, sem ég kallaði Dada, svaraði með fyrirlitning- arsvip: „Það lítur út fyrir, að þú teljir engan mun á þér og háskólakennurunum í lækna- deildinni, þar sem þú ert við nám“. Maðurinn minn, sem nú var orðinn reiður, svaraði: „Ef þú giftist einlivern tíma og upp kemur deila um eignir konu þinnar, mundir þú ekki taka lögfræðilegum ráðleggingum frá mér í málinu. Hvernig lield- ur þú þá, að þú getir komið og lagt mér ráð í læknisfræði?“ Meðan þeir voru að deila um þetta, hugsaði ég með sjálfri mér, að jafnan færi svo, þegar tveir lierkonungar legðu til orustu, að þá yrðu þeir sak- lausu og minni máttar að líða fyrir ofstopana. Hér liáðu tveir, mér nákomnir, sennu, en sjálf varð ég að líða fyrir ofsa þeirra. Mér fannst líka óréttmætt, að fjölskvlda mín væri að blanda sér í mál, sem henni kom í rauninni ekki við eftir að ég var gift og farin úr heimahús- um. Að réttu lagi komu gleði mín og sorgir eiginmanni mín-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.