Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 87

Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 87
eimreiðin RADDIR 311 lægur, þegar harönar í ári. En þá er það, sem reynir á þor og tnanndóm þjóðarinnar: að yfir- buga þá erfiðleika, sem þvi fylgja, eins og alla aðra, er að halda velli a óðali vor Islendinga, Islandi. Enda þótt Hrafna-Flóki, þessi wiynd andvaraleysisins, kunni að hafa gefið landinu nafn í bræði stnni, er honum brugðust vonir um hóglífi og skjótfenginn gróða, nýrir það á engan hátt réttmæti uafnsins. Þannig munu landnáms- , uiennimir hafa litið á. Grænlandsnafnið átti að vera til að fýsa menn þar landvistar. En hvernig fór? Grænlendingarnir urðu ekki sigursælli, með sínu að- laðandi nafni, en íslendingamir. Hér stoðar ekki að taka dæmi af breytingum, sem gerðar hafa verið a horgum og löndum annarsstað- ar' Osló var t. d. fyrst heiti á s°mu slóðum og Christiania byggð- ist. Christiania var heiti gefið eft- tr erlendum konungi, og þvl eðli- leg og rétt breytingin, er Norð- lnenn tóku fyrir alvöru að gera s^r grein fyrir sjálfstæði sínu. er á íslandi liefur ekkert slíkt Verzt. Enda þótt erlendir vald- >afar færu hér með yfirgangi, n^egnuðu þeir aldrei að kúga þjóð- erni vort. Alveg hliðstæð hinni norsku eru ýmsar fleiri breyting- ar á nöfnum, þær eiga þjóðlegan ynundvöll, og skal þetta ekki lengra rakið hér. Mér þykir við íslendingar leggja °f niikið upp úr áliti annarra ° 'kur. Það er eins og við viljum 'eppa eftir hóli annarra. Mér ? lr^sí þetta bera vott um minni- nattarkend, eins og sjálfshól, sem astæðulaust er að láta ná á sér um- Ef svo ætti að fara að skreyta með nýju nafni, mætti líkja því við það, er hégómlegum konum finnst nauðsyn að mála ásjónu sína, til þess að ganga betur i augun á öðrum, hvort tveggja sprottið af því sama. Ég fæ ekki séð, að það hafi nokkra minnstu þýðingu fyrir efnalega og menningarlega þróun Islendinga, að tekið verði upp nýtt nafn á landinu. Þó gæti verið, að nafnbreytingin hefði nokkum kostnað í för með sér. Og sízt mundi sú þróun verða til bóta. Sé það nauðsyn, að landið og þjóðin sé rétt skilin og rétt þekkt, er frumskilyrði þess að svo verði, að Islandssagan sé rétt kennd. Og nú ætti að vera tök á því, gegnum starf Sameinuðu þjóðanna, að fá leiðréttar kennslubækur hinna ýmsu þjóða, að því leyti, sem snertir islenzka sögu og landa- fræði. Ég tel alveg vlst, að bezt fari á því fyrir þjóð vora, að hún komi til dyranna eins og hún er klædd, og að hún haldi áfram starfi sinna beztu sona á öllum öldum, við að bæta landið og auka við menn- ingarfjársjóði sína. Nafnið fsland er stílhreint og fallegt, eins og sjálfur ísinn. Það er stutt. Það er réttnefni, og „það er samgróið öllu því bezta í mér". Látum ekki blekkjast af því, sem hugsunarlitlir og illa upplýst- ir útlendingar segja um land vort og þjóð. Tökum tillit til þess, sem vel upplýst fólk segir af þekkingu um landið og þjóðina. Skrifum okkur til minnis gagnrýni, hvort sem hún er innlend eða erlend. At- hugum hvort hún er á rökum reist og hvað við þá getum gert til úrbóta, ef svo er. Umfram allt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.