Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Qupperneq 88

Eimreiðin - 01.10.1947, Qupperneq 88
312 RADDIR EIMREIÐIN gjörum oss grein fyrir því, til hvers vér lifum og störfum. Og höldum svo áfram að vera góðir og batnandi Islendingar í nafni „Guðs vors lahds“. Sig. Vilhjálmsson. NAFNBREYTING Á ÍSLANDI. Fyrir 21 ári hafði ég orð á því við einn af kennimönnum vorum, að þjóðin þyrfti að breyta nafni landsins vegna hins illa beygs, sem nafnið fæli l sér hér heima fyrir og meðal framandi þjóða. Hann tók þessu fálega, kvað ýmsa hafa orðað þetta fyrr við sig, en taldi ýmsa erfiðleika vera á slíkri nafn- breytingu. Nú hefur timaritið Eimreiðin flutt athyglisverða grein um þetta efni, eftir Egil Hallgrímsson, og er þessi höfundur hinn þriðji í röðinni, er um þetta ritá'r, svo áð ég viti. Hinir eru þeir Þorsteinn Björnsson frá Bæ og Sigurður Ólason, hæstaréttarlögmaður. All- ir þessir menn beita rökum í mál- flutningi sinum og hófstillingu, svo sem vera ber. I eftirfarandi orðum mun ég segja skoðun mína í þessu máli, nafnbreytingu á landi voru. Vér Islendingar höfum i tíma og ótima hrópað mjög á framandi lönd. Landkynningin hefur oft fal- ið í sér eins og beiðni um að létta lífsbdráttu vora. Oll skrifin og umræður manna í milli um að gera fsland að miklu ferðamannalandi með fullkomnum gistihúsum og öðru því, er slíkri starfsemi heyrir til, virðist mér meðal annars sanna þetta. Óskin um nafnbreytingu byggist á einu atriði fyrst og fremst: að heiti landsins gefur ekki til kynna að hér búi siðaðir menn, heldur jarðgrafnir, sem fá- um komi við, jafnvel þótt þeir liðu undir lok sem hvefjar aðrar stein- aldarntenjar. ÍSLAND — auðnin, dauðinn á hverju leiti — skapar ekki þrá hjá þjóðum til að vita meira um slíkt land. Islendingum, sem þrá menning- arlíf fólki sínu til handa, stendur , ekki á sama, hvaða hugmyndir rikja með framandi þjóðum um hag vom og lífsskilyrði. Að þurfa að halda sýningu á Islendingum á hverjum tíu árum í helstu borg- um heim, l þeim eina tilgangi að sanna, að hér á íslandi séu menn bjartir á hörund og listfengir a marga lund, það er of dýrt fyrir þjóð, sem býr í skóg- og kornlausu landi. Engar þjóðir geta nú lifað menningarlífi án margvíslegra viðslcipta við þjóðir'og lönd. Þetta gildir líka um okkur liér. Engvnn mun nokkru sinni geta sagt um, livað mikið illt vér höfum Uðið fyrir heiti lands vors. Nafnbreyt- ing getur dregið úr sviðanum. Hver einstaklingur þjóðarinnar mun stynja undir heiti landsvns, meðan ekkert er aðhafzt í nafn- breytingunni. Minnimáttarkennd mikils hluta þjóðar vorrar um ar og aldir er að rekja til nafnsins sjálfs á landinu. Til eru þeir menn á landi voru, sem vita, að Ijót nöfn á meyjum og sveinum hafa orðið þeim fjötur um fót um langa ævi og sumar ættir jafnvel ekki beðið þess bæt ur, — af mannlegum dómi dxmt. Illir hugir orka mikils, sem steðja að Ijótum nöfnum. Mannleg grein nær oft skammt og skemmst a sjálft lifið. —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.