Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 92

Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 92
316 RITSJÁ EIMREIÐIN hverju hafi verið sleppt úr handriti hans, því í fyrri hluta bókarinnar er þess getið, að síðar muni sagt frá mönnum, sem hvergi eru nefndir. Er þetta dálitið óviðkunnanlegt. — Ég tel bókina hiklaust meðal betri hóka um svipað efni, sem komið hafa út á síðari árum. Þorsteinn Jónsson. UTBRIGÐI JARÐARINNAR. Eftir Ólaf Jóh. SigurSsson. Rvík 1947. (Helgafell). ólafur Jóhann vann sér mikla og maklcga frægð fyrir skáldsöguna „Fjallið og drauminn“. Síðan hafa komið út eftir hann tvö smásagnasöfn, hæði góð; sumt í þeim snilld, en «kkert lélegt. Hann er margorður, teygir lopann stundum helzti mikið, en mál og stíll með ágætum. Um það verður ekki deilt, að hann er nú þegar orðinn fremstur hinna yngri skálda — og þau eldri mega gæta að sínum scss! „Litbrigði jarðarinnar" er heilsteypt listaverk, ritað af tœrri og látlausri snilld. Efnið er engin nýjung, um það hafa skáld allra alda fjallað: ástir sveins og meyjar. Og Ólafur gerir engar nýjar, markverðar uppgötvanir, brýtur engar nýjar og áður óþekktar hrautir í þessari sögu. Samt er hún snilldarverk, ný og fersk lýsing á þessu margkunna fyrirbæri: ungri ást, því Ólafur Jóhann er góðskáld, — og getur orðið enn miklu meira skáld, ef hann skortir ekki þrek og áræði til að offra listagyðjunni lífi sínu og varpa frá sér öllum öðrum gæðum! Kristmann GuSmundsson. HALLGRÍMUR PÉTURSSON, ÆVI HANS OG STARF, eftir Magnús Jóns- son, prófessor, dr. theol, er nýlega út komin hók í 2 bindum (Rvík 1947, H.f. Leiftur), inikið rit og vandað að öllum frágangi. Höf. liefur kennt kirkjusögu og ritskýringu Nýjatesta- mentisins í guðfræðideild Háskóla ís- lands, og hafa báðar þessar fræðigrein- ar komið honum að miklu haldi við samningu þessa rits. Því fyrra bindið er fyrst og fremst saga sálmaskáldsins með kirkjusöguna í heild að bak- grunni. En síðara bindið er fyrst og frcmst inngangsfræði — og ritskýring — að Pas8Íusálniunum. Höf. fer sem varlegast í að kveða upp nokkra fullnaðardóma um ævi Hallgríms. Stunduin gefur þessi var- kárni tilefni til mótsctninga. T. d. er á einum stað gerð nokkur tilraun til að færa rök að' því, að Hallgrímur hafi aldrei verið holdsveikur. Síðar er þó fallið frá því, og tilorðning Passíu- sálmanna óbeinlínis eignuð því, að Hallgrímur uppgötvar, að hann hafi tekið holdsveikina (II, lils. 12). Fyrsti kafli fyrra bindis, kaflinn um öld Hallgríms, liefði mátt vera ítar- legri, einkum nánar greint frá andleg- um stefnum í nágrannalöndunuin um það leyti, sem Hallgrímur dvelur er- lendis. Vafalaust hefur hann drukkið í sig andlega strauma í samtíð sinni á því tímabili. Höf hefur lagt mikla vinnu í þessa bók, og ást lians á viðfangsefninu er auðsæ. Bókinni fylgja um 30 niyndir. Nokkrar prentvillur liafa slæðst inn > lesmálið, þó fáar bagalegar. Með þessari bók hefur lífi og starfi Hallgríms Péturssonar verið ger^ meiri og betri skil en áður. Henn> mun því verða tekið með fögnuði a liinum mörgu unnenduin þessa ógleymanlega söngvara íslenzku þjúð Sv. S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.