Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Qupperneq 45

Eimreiðin - 01.10.1952, Qupperneq 45
EIMREIÐIN ISLANDSVINURINN HANS HYLEN 261 ennfremur í mörg ár formaður Ungmennafélags Rogalands og áratugum saman öndvegishöldur í Góðtemplarareglunni á þeim slóðum, að öðrum félagsstörfum ótöldum. Bera þessi störf hans vitni miklum áhuga hans á félagsmálum og brennandi ættjarðar- °g hugsjónaást hans. n. En þrátt fyrir annasöm embættisstörf og víðtæka þátttöku í félagsmálum, hefur Hans Hylen unnizt tími til mikilla ritstarfa, einkum í ljóðagerð. Hann hefur gefið út eftirfarandi ljóðasöfn, Þýdd og frumsamin. Millom frendar og framande, ljóðaþýðingar úr ýmsum málum, 1929; Solglytt, prólogar, 1930; Snjoklokka, frumort kvæði og þýdd, 1936; Det syng frá Bogdemyr, einnig frumort og þýdd kvæði, 1939; Millom frendar, ljóðaþýðingar úr íslenzku, 1944; og Ferdafuglar, úrval þýddra og frumortra kvæða, 1945. Nokkurra endurtekninga kennir að vísu í þessum ljóðasöfn- Uru, í þeim skilningi, að sum kvæðin, frumort og þýdd, eru þar endurprentuð, enda má skoða tvö hin síðastnefndu söfn sem heild- arsöfn, einkum hvað þýðingarnar úr íslenzku snertir. Hans Hylen er ljóðskáld gott, enda hafa frumort kvæði hans hlotið vinsamlega dóma. Honum býr í brjósti sterk ljóðræn æð, °g sjást þess ekki sízt merki í innilegum og þýðum persónulegum hvæðum hans og náttúrulýsingum. Jafn mikill ættjarðarvinur og Hylen er og tengdur átthögum sínum traustum böndum, fer það að vonum, að hann yrkir fögui kvæði og hreimmikil um Noreg og Rogaland; í þeim kvæðum hans eru hugsjónaást hans og framtíðartrú einnig undiraldan, og má 1113 sama segja um kvæði hans um öndvegisskáldin Bjornstjerne Ejornson og Arne Garborg og skáldklerkinn og skörunginn Anders Hovden, hinn kunna íslandsvin. í þessum kvæðum, og annars staðar, lýsir það sér einnig vel, hversu mikið vald Hylen hefur á máli og stíl; nýnorskan, hún er hans mál, leikur í höndum hans, myndauðug, mjúk og sterk. Og þetta vald hans á norsku máli, samfara óvenjulega mikilli tungumálaþekkingu hans, hefur gert hann eins snjallan þýðanda og raun ber vitni, eins og dr. phil. Eirik Vandvik leggur réttilega áherzlu á í hinum hlýju formáls- °rðum sínum að Ferdafuglar, úrvalinu úr frumortum og þýddum ^væðum Hylens, að hinum íslenzku frátöldum, sem birtar eru elnar sér í safninu Millom frendar. Arnljótur Jónsson víkur að því í grein sinni, að sagt sé, að Hyien hafi orðið fyrir áhrifum af íslenzkum kveðskap og ljóðlist,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.