Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Síða 48

Eimreiðin - 01.10.1952, Síða 48
264 ISLANDSVINURINN HANS HYLEN eimbeiðin orðið, og óþarft er því að telja upp. í bréfi til greinarhöfundar (1. sept. 1951) lætur Hylen þess ennfremur getið, að hann sé smám saman að snúa á nýnorsku kvæðum vestur-íslenzkra skálda, enda hefur hann þegar í ljóðasöfnum sínum birt þýðingar tveggja kvæða eftir Jóhann Magnús Bjarnason. En svo að horfið sé aftur að þýðingasafni Hylens úr íslenzku, þá eru þær þýðingar í heild sinni svo jafn vel af hendi leystar, að vandi er að velja sýnishorn úr þeim. Þannig er t. d. hið ást- sæla kvöldkvæði Þorsteins Erlingssonar „Nú blika við sólarlag sædjúpin köld“ í nýnorska búningnum, og munu flestir mæla, að hann fari kvæðinu vel: „No glitrar ved soleglad havet som eld, slik burde det vera kvar einaste kveld. Ein svalande vindgust so reindæmd og god med himmelen djupblá seg speglar i sjo. Á, herlege stund, du er ovsæl for meg, nár alt er so lysande fagert hjá deg, og trákalde havet so venlegt og fritt, og isnæme landet mitt smilande blidt. Og fjelltinderadene hevjar seg kring som risar pá vakthald um himmelsynsring, og litfagre kveldsroden varslar no godt — den blidaste dag etter ljuvlege nott.“ Þá ræðst Hylen ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, er hann þýðir „Norðurljós" Einars Benediktssonar, og kemst vel fi'a því vandaverki, eins og þýðingin á þessu þjóðkunna erindi sýnir eftirminnilega: „No tykkjest meg alt so lite og smátt á liva her fore og streva imote. Um smásjeler slengjer hatet og hotet, eg tilgjev deim alt báde hád og spott. For hogloftet kvelver seg bjart og blátt. No smiler kvar stjerna, um vonene svike, og hugen seg lyfter mot alt som er godt, og jordsoner kjenner seg gudar like. Me skynar vár trott, me kjenner i nott vár frirett i ljosheimsrike.“ Þannig mætti halda áfram, því af svo miklu og góðu er að taka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.