Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Síða 74

Eimreiðin - 01.10.1952, Síða 74
LEIKLISTIN Júnó og páfuglinn. Rekkjan. Þjóðleikhúsið okkar hefur á þessu hausti tekið til sýningar tvö erlend leikrit, bæði mjög sæmileg frá höfundanna hendi. Það fyrra, Júnó og páfuglinn, eftir írska skáldið Sean O’Cas- ey, er harmleikur í þremur þátt- um, þýddur af Lárusi Sigur- björnssyni. Hið síðara, Rekkj- an, eftir hollenzka skáldið Jan de Hartog, er hjúskaparsaga í sex atriðum, og hefur Tómas Guðmundsson þýtt. Þótt Júnó og páfuglinn sé harmleikur, er sú harmsaga, sem þar er sýnd, blandin ósvikn- um írskum húmor. Efnið er tví- þætt: annars vegar einkalíf f jölskyldu í Dýflinni, hins vegar slær sjálfstæðisbarátta írsku þjóðarinnar sinn sorgaróð, ymj- andi þungum niði á bak við at- burðarásina í einkalífi persón- anna. Leikur þeirra Vals Gísla- sonar og Arndísar Björnsdóttur í hlutverki Jacks Boyle, pá- fuglsins í leiknum, og konu hans, Júnó Boyle, var sannur og sterkur, einkum í síðari hluta leiksins, og af öðrum leikend- um ber sérstaklega að geta Baldvins Halldórssonar, í hlut- verki sonarins, Jonna, og Emilíu Jónasdóttur, í hlutverki sorg- mæddrar móður. Þá naut Gest- ur Pálsson sín vel í hlutverki hins hræsnisfulla uppskafnings Charlie Bentham, barnakennara, og yfirleitt leystu flestir hinna leikendanna hlutverk sín vel af hendi, þó hér sé ekki rúm til að geta hvers einstaks, enda hlut- verk þeirra sumra hvorki stór né tilþrifamikil. Þjóðleikhúsið mun nú hafa á föstum launum nokkurn hóp leikara, og virðist nokkur vafi á, hvort það fyrirkomulag geti haldist til lengdar, einkum þeg- ar öðru hvoru er verið að fá er- lenda leikara til að sýna á þvi sama sviði, þar sem hinir föstu leikarar vorir eiga að vera aðal- máttarstólparnir. Standa þeir við þessar heimsóknir meira og minna aðgerðarlausir uppi, eðli- lega á sínum fullu launum, og má geta nærri, hvernig fjár- hagsútkoman verður af slíkum rekstri. Hvers vegna má ekki reka Þjóðleikhúsið með leikur- um, sem fá laun fyrir þau hlut- verk, sem þeir leika, en engin föst, eins og svo mörg leikhus
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.