Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1954, Blaðsíða 11

Eimreiðin - 01.07.1954, Blaðsíða 11
EIMREIBIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 163 fyi'irlitu þá. Hitt má gjarnan hafa í huga jafnan, að öll aðstaða vor gagnvart Norðurlöndum er erfiö, vegna fjarlægðar frá þeim °9 af öðrum orsökum, og ekki saman berandi við aðstöðu Norður- landaríkjanna fjögurra (þar á meðal Finnlands, sem þó er ekki í Norðurlandaráðinu) hvers til annars, öllum liggjandi hvert að °ðru, svo sem væri landfræðileg heild. Það er því ekkert annað en eðlilegt raunsæi, að láta sér hægt u, Ti þann ný-skandinavisma, sem opinberast svo áþreifanlega í - öllum þeim þingum og mótum, sem nú skipta Island og tugum árlega og vér höfum verið vitni að í rík- uýskandinav- am mæli hér í Reykjavík á liðnu sumri. Gamli isminn skandinavisminn gaf ekki svo góða raun. Vér íslendingar eigum honum lítið að þakka. Hvorki hefur hann né sá nýi ráðið úrslitum í sjálfstæðisbaráttu vorri, heidur ekki í lokaátökunum 1918 og 1944. Það voru önnur öfl, sem þar gerðu gæfumuninn fyrir íslenzku þjóðina. Ekki er nú lengra en fjórir áratugir síðan víðsýnið var ekki meira en það ó skandinaviskum mótum, að íslendingar máttu varla koma þar li'am sem sérstök þjóð. Má til dæmis nefna, að á stúdentamótinu á Eiðsvelli 1914 kostaði það átök, að íslendingar fengju að sýna fána sinn við hlið Norðurlandafánanna á samkomustaðnum. Það var fyrir drengilega aðstoð norsku stúdentanna, að þetta fékkst Þá. Síðan hefur margt breytzt. En vorkunnarmál er það, þó að Ver getum ekki fallið fram og tilbeðið nýskandinavismann fremur en þann gamla. Eðlilegast er að prófa styrkleik hans af þeim árangri, sem fæst af samvinnu Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar, áður en nokkur útþenslustefna sé hafin —- og studd af vorri hálfu. Það er fyrst, þegar norræn samvinna er komin á þann rekspöl, aS hún skilji sérstöðu íslands á sama hátt og danski rithöfund- Urinn Jörgen Bukdahl, að vér eigum samleið með henni. Hann hefur lýst stefnu sinni í ágætu erindi, sem hann flutti hér í Reykja- v, k nýlega. Er gott að eiga svo réttsýnan málsvara og hann, til ðæmis í handritamálinu. En stefna hans innan nýskandinavismans a sér því miður fáa fylgjendur í heimalandi hans enn sem kom- 'ð er. Þess hefur verið getið, að á þingi Norðurlandaráðsins í Osló í sumar hafi kona nokkur norsk hrópað af áheyrendapalli, að Norð- Urlandaráðið væri ólöglegt, kæmi í bága við stjórnarskrá Noregs, °g að Norðmenn vildu ekki una neinu Norðurlandaeinræði. Ein- 6vers staðar var þess og getið, að kona þessi hefði verið Ella Anker, sem jafnan barðist með eldlegum áhuga fyrir sjálfstæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.