Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1954, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.07.1954, Blaðsíða 63
EIMREIÐIN ÖLAFUR I H\rALLÁTRUM 215 Stað yfir aS Gróunesi í Gufudalssveit. Allir urðu þeir Látra- ttienn, sem voru hver öðrum gervilegri, mönnum í byggðar- lyginu mjög harmdauði. Mun vart hafa verið til sá maður um iireiðafjörð, sem ekki komst við af því, hve þungir örlaga- stormar léku um hið vinsæla Hvallátraheimili. Ólafur Bergsveinsson var maður heilsuhraustur fram yfir fertugsaldur og afrenndur afls- og starfsmaður, en fór upp úr því að kenna sjúkdóms þess (asthma bronchialae), er hann varð aldrei að fullu laus við síðan. Háði þessi sjúkdómur lionum svo, að oft var hann timum saman óvinnufær, og mörg síðustu ar ævinnar var hann óvinnufær með öllu af þessúm sökum. Andlegum kröftum hélt hann hins vegar óskertum til dauða- dags. Ólafur lét af búskap árið 1935 og flutti þá frá Hvallátrum, þrotinn að heilsu og kröftum, til Sigurborgar dóttur sinnar í Skáleyjum. Valdimar, sonur hans, tók þá við búi í Hvallátrum, en hans naut aðeins skamma stund við. Bar Ólafi enn þungur harmur að höndum, er Valdimar andaðist úr lungnablógu 28. ífai 1939. Var hann, eins og áður segir, mikill efnismaður og tniklar vonir við hann tengdar. Varð Ólafi það ofraun að sjá honum á bak, svo margmæddur sem hann var orðinn af heilsu- leysi og ástvinamissi. Aldrei heyrðist hann þó kvarta né mæla æðruorð. Hann andaðist rúmum tveimur mánuðum á eftir Valdimar, á heimili Bergsveins sonar síns í Beykjavík, 11. ágúst i 939. Þótti þá mörgum sem horfinn væri af sviðinu svipmesti hændahöfðinginn í Breiðafjarðareyjum, þeirra, er verið höfðu a öndverðri þessari öld. Ólína Jóhanna, húsfreyja í Hvallátrum, var ávallt heilsu- hraust fram á síðustu ár, mun að vísu hafa kennt óþæginda fyrir hjarta síðustu árin, sem hún lifði, og andaðist úr hjart- veiki eftir skammvinnan lasleika. Hitt er augljóst, að mjög ^iun hún hafa verið orðin slitin af að stjórna sínu stóra heimili, °g munu þó veikindi manns hennar, hin geigvænlegu slys og ústvinamissir, öllu öðru fremur hafa slitið orku hennar, og ef til vill valdið dauða hennar á tiltölulega góðum aldri. Hún undaðist að Hvallátrum 12. maí 1929. Ólafur í Hvallátrum mun allajafna skipa rúm sitt í endur- uiinningum mínum sem stórbrotinn og serkennilegur persónu- leiki, vammlaus sæmdarmaður og höfðingi. Hann var dreng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.