Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1954, Blaðsíða 88

Eimreiðin - 01.07.1954, Blaðsíða 88
240 RITSJÁ EIMREIÐIN og djúpan skilning á því, sem er að gerast og hann horfir á. Sumar at- huganir þær, er hann hér kemur með, eru nýjungar, til dæmis um það, hvernig klak fer fram og fleira. Það er sem sagt fróðlegt að lesa bók- ina, hún hefur ekkert nema hollan og fræðandi boðskap að flytja og er að því leyti ólik mörgu, sem nú er á borð borið sem „fróðleikur". Eins og vant er um bækur Hlað- búðar, er vandað til útgáfunnar og litið um prentvillur. Bókin er 193 blaðsíður. Þ. J. NtYRÐI II. Rvík 1954 (H.f. Leift- ur). Fyrsta heftið af þessu nýyrðasafni kom út i fyrra. Dr. Sveinn Berg- sveinsson hafði tekið það saman, en Menntamálaráðuneytið gaf út. Nú hefur dr. Halldór Halldórsson tekið við af dr. Sveini, sem orðinn er pró- fessor í Berlin, en i þessu öðru hefti eru orð úr sjómennsku- og landbún- aðarmáli. Gerir safnandi grein fyrir verki sinu í eftirmála. TiL bóta eru tvær breytingar frá fyrra hefti, einkum sú, að nú eru erlendu orðin í síðari hluta merkt með dálkaheitunum a og b fyrri hlutans, jafnframt blaðsiðutali hans. Getið er viða samheita, og er þá oft álitamál, hvert samheitið muni vinsælast og mest notað í mæltu máli, þegar stundir liða. Dragald er til dæmis styttra og hagfelldara orð en rekakkeri um danska orðið „driv- anker“ (e. driving anchor). Þó mun rekakkeri sennilega meira notað. Annars er orðið dreki ágætt og má nota og er oft notað um rekakkeri stærri báta og skipa en opin, þótt í orðabók Blöndals standi, að það eigi aðeins við um „mindre anker til ábne báde“. Það er einnig notað um rekakkeri vélknúinna þilfarsbáta og jafnvel skipa. Sums staðar koma hér fyrir ólíkar þýðingar orða við áður gerðar þýð- ingar og geta valdið misskilningi, sé þeirra eldri ekki um leið getið. Ég tek sem dæmi orðið „barkholtsrang", sem þýtt er með orðinu bjargsýju- plöturöS, en það er langt orð og flókið. I orðasafni Orðanefndar Verk- fræðingafélagsins frá 1928 er orðið „barkholtsrang" þýtt b/'argsúS. Allir venjulegir þýðendur myndu nota síð- ara orðið, þó að það fyrra fullnægi ef til vill betur kröfum sérfræðinnar. Ýms fleiri dæmi þessu lík mætti nefna. Gert er ráð fyrií, að framhald verði á nýyrðasöfnun þessari og að þriðja hefti rits þessa geti orðið til á næsta ári. Sv. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.