Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1954, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.07.1954, Blaðsíða 37
EIMREIÐIN SLAGHARPAN 189 „Frúnni líður vel, ívar. Og sama er að segja um son minn.“ Flao hækkaði röddina, þegar hann sagði: ,,son minn“. Þessi tvö orð lýstu svo mikilli hamingju, að þau urðu máttug í munni hans. Svo sneri hann sér að mér og sagði: i,Konan mín er enn í sjúkrahúsi. Hún kemur heim með barnið í næstu viku. Nú skulum við koma inn. ívar færir okkur ilskó. Þú getur notað skó af mér, þeir eru hlýir, þótt t>eir séu fullstórir á þig. Svo skulum við rifja upp liðna tíma, meðan við mötumst." Við töluðumst lítið við, unz við settumst að kvöldverði í hinum skrautlega borðsal heimilisins. Það voru möndlur 1 súpunni. ,,Jæja, tryggi vin, nú skulum við bera víurnar í súpuna.“ Við hlógum báðir og minntumst borðhaldsins í skólanum forðum og grautsins með möndlunum, sem Lúðvík líkti við roaðka. Og við ræddum fram og aftur um liðnar samveru- stundir. ,,Við vorum báðir um þrítugt, er við skildum. Ég fór hing- að og þú til Suður-Frakklands. Þú skrifaðir mér aldrei, skelmirinn þinn!“ „Skrifaði ég þér ekki? Nei, auðvitað gerði ég það ekki, bví að ég hefði orðið allt of langorður. En annars varst þú ekki betri sjálfur.“ „Það er þá jafnt á komið með okkur. En nú verðum við að bæta fyrir vanræksluna. Segðu mér, hvað ert þú að gera hér á þessum tíma árs?“ „Ég kom hingað til að leika úti-hljómleika.“ Stormurinn feykti vatnsgusum á gluggana. Ivar brosti og baetti í glösin okkar. Ég bætti við til skýringar: „Hljómleikarnir verða haldnir næsta sumar. Ég vinn með Lyneul-hljómsveitinni.“ „Lyneul-hljómsveitinni ? Þá hlýt ég að hafa heyrt til þín hvað eftir annað í útvarpinu, án þess að vita af því. Svo bú leikur ennþá á fiðluna þína. Það er ágætt. Ég spáði því aJltaf, að þú yrðir frægur, eins og þú manst. Og nú ertu orðinn tónskáld. Hefurðu samið mörg tónverk?" „Nei, ég hef lagt þau á hilluna.“ „En hvað er þá að segja um lagasyrpuna, sem þú eitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.