Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1954, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.07.1954, Blaðsíða 61
eimreiðin ÓLAFUR 1 HVALLÁTRUM 213 ^undin þeim hjónum. og þrjár gamlar konur voru þar lengi 1 elli sinni og dóu þar. Leið öllum vel í Látrum, því að Ólína húsfreyja var elskuð af hjúum sínum og heimilisfólki, en Clafur 0smkur að leggja rausnarlega til heimilis. Þessi voru börn þeirra Hvallátrahjóna: k Anna, f. 13. maí 1893, ógift, til heimilis í Hvallátrum. 2- Aðalsteinn, f. 22. júlí 1894, kvæntist 3. júlí 1920 Jóhönnu Friðriksdóttur (f. 19. október 1899). Aðalsteinn drukknaði 26. apríl 1923. Hann var atgervismaður og drengur hinn hezti. L Eyjólfur, f. 26. nóvember 1896. Hann drukknaði 21. ágúst 1915. A Lára Ágústa, f. 26. marz 1898. Hún giftist 26. júli 1924 séra Halldóri Eyjólfssyni Kolbeins, presti í Vestmanna- eyjum (f. 16. febrúar 1893). ú- Gísli, f. 26. maí 1899. Hann drukknaði 3. októher 1925, ókvæntur og barnlaus. ú. Bergsveinn, f. 25. ágúst 1901, augnlæknir í Reykjavík, kvæntist 23. febrúar 1932 Elínu Jóhannesdóttur Jóhannes- sonar bæjarfógeta (f. 16. júní 1909). Jón Kristinn, f. 21. febrúar 1903, bóndi á Grund í Reyk- hólasveit. Hann kvæntist 12. september 1932 Vigdísi Þjóð- björnsdóttur (f. 6. júní 1910). Sigurborg, f. 26. júlí 1904, giftist 23. júlí 1928 Gísla Jó- hannessyni, bónda í Skáleyjum á Breiðafirði (f. 1. septem- ber 1901). Valdemar, f. 20. febrúar 1906, bóndi og skipasmiður í í Hvallátrum, kvæntist 7. dezember 1929 Fjólu Borgfjörð (f. 2. júlí 1911). Hann dó 28. maí 1939. Valdemar var með afbrigðum hagur maður og líklegt bóndaefni, bráð- duglegur og hvers manns hugljúfi. Hann varð sveitungum sínum mjög harmdauði, er hann féll frá í broddi lífsins frá konu sinni og kornungum börnum. Fósturbörn þeirra Ólafs og Ólínu í Hvallátrum voru þessi: ^ • Ólöf Jónasdóttir, f. 9. mai 1890, gift Ingólfi Árnasyni framkvæmdastjóra. Þau eru búsett á ísafirði. 2- Magnús Níelsson, f. 28. júní 1903. Hann drukknaði 26. apríl 1923.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.