Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1954, Side 61

Eimreiðin - 01.07.1954, Side 61
eimreiðin ÓLAFUR 1 HVALLÁTRUM 213 ^undin þeim hjónum. og þrjár gamlar konur voru þar lengi 1 elli sinni og dóu þar. Leið öllum vel í Látrum, því að Ólína húsfreyja var elskuð af hjúum sínum og heimilisfólki, en Clafur 0smkur að leggja rausnarlega til heimilis. Þessi voru börn þeirra Hvallátrahjóna: k Anna, f. 13. maí 1893, ógift, til heimilis í Hvallátrum. 2- Aðalsteinn, f. 22. júlí 1894, kvæntist 3. júlí 1920 Jóhönnu Friðriksdóttur (f. 19. október 1899). Aðalsteinn drukknaði 26. apríl 1923. Hann var atgervismaður og drengur hinn hezti. L Eyjólfur, f. 26. nóvember 1896. Hann drukknaði 21. ágúst 1915. A Lára Ágústa, f. 26. marz 1898. Hún giftist 26. júli 1924 séra Halldóri Eyjólfssyni Kolbeins, presti í Vestmanna- eyjum (f. 16. febrúar 1893). ú- Gísli, f. 26. maí 1899. Hann drukknaði 3. októher 1925, ókvæntur og barnlaus. ú. Bergsveinn, f. 25. ágúst 1901, augnlæknir í Reykjavík, kvæntist 23. febrúar 1932 Elínu Jóhannesdóttur Jóhannes- sonar bæjarfógeta (f. 16. júní 1909). Jón Kristinn, f. 21. febrúar 1903, bóndi á Grund í Reyk- hólasveit. Hann kvæntist 12. september 1932 Vigdísi Þjóð- björnsdóttur (f. 6. júní 1910). Sigurborg, f. 26. júlí 1904, giftist 23. júlí 1928 Gísla Jó- hannessyni, bónda í Skáleyjum á Breiðafirði (f. 1. septem- ber 1901). Valdemar, f. 20. febrúar 1906, bóndi og skipasmiður í í Hvallátrum, kvæntist 7. dezember 1929 Fjólu Borgfjörð (f. 2. júlí 1911). Hann dó 28. maí 1939. Valdemar var með afbrigðum hagur maður og líklegt bóndaefni, bráð- duglegur og hvers manns hugljúfi. Hann varð sveitungum sínum mjög harmdauði, er hann féll frá í broddi lífsins frá konu sinni og kornungum börnum. Fósturbörn þeirra Ólafs og Ólínu í Hvallátrum voru þessi: ^ • Ólöf Jónasdóttir, f. 9. mai 1890, gift Ingólfi Árnasyni framkvæmdastjóra. Þau eru búsett á ísafirði. 2- Magnús Níelsson, f. 28. júní 1903. Hann drukknaði 26. apríl 1923.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.