Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1954, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.07.1954, Blaðsíða 25
EiMREIÐ1N ÍSLENZKAR NÚTlMABÓKMENNTIR 177 enda þarf víða að geta í eyðurnar. Minnir hann oft eigi siður e óráðshjal en vit og snilld, þó að sums staðar leiftri af fögrum setningum. Sem fulltrúa þessara skálda má nefna Hannes Sig- jússon. Hann gaf út Dymbilvöku 1949. Sú bók hefst með þessari tileinkun: Með gullinni skyttu og glitrandi þræði óf sumarið nafn þitt í söknuð minn. %lst engum listahandbragð á þessu. En því miður er fram- haldið óvíða ofið af sama hagleik. Imbrudagar eftir Hannes v°ru prentaðir 1951. Sú bók er í svipaðri tóntegund. Á mörkum ljóða og lauss máls eru verk Thors Vilhjálmssonar, þau sem ég hef lesið, — og þó nær lausu máli, til dæmis MaÖur- 'nn er alltaf einn (1950). Samhengi virðist vera meira en hjá Hannesi, enda nálgast sumar myndirnar, sem þar eru dregnar UPP, sérstaka gerð smásagna eða drög að þeim, en eru þó með heimspekiblæ. Báðir virðast þcssir höfundar hafa orðið fyrir sterkum áhrifum af enska skáldinu Eliot, ef til vill of miklum. kegar gera skal grein fyrir smásagna- og skáldsagnagerð eftir 1930, fer vel á, að fyrst sé minnzt Davíðs Þorváldssonar, enda þótt fyrri sagnabók hans, Björn formaður og aðrar smasögur, kæmi út 1929. Sú síðari, Kalviðir, birtist 1930. í báðum þessum hókum eru einkar vel gerðar sögur, sem spáðu góðu um framtíð höfundarins sem skálds, ef honum entist aldur. En hann lézt 1932. Annar smásagnahöfundur, Halldor Stefánsson, kom fram á sjónarsviðið um svipað leyti, því að hann gaf út sitt fyrsta SRiásagnasafn, / fáum dráttum, 1930. Síðan hafa birzt eftir Ihdldór fleiri sagnasöfn, til dæmis Dauðinn á þriðju haeð og er geymdur. Sögur Halldórs eru margar snjallar og viða þrungnar rammri þjóðfélagsádeilu. Ólíkur Halldóri er Sigurður Uelgason. Svipir, smásögur, 1932, vöktu þegar athygli. En fyrst t^eð sögunni Skarfakletti og síðar Við hin gullnu þil og Eyrar- Vcnns-önnu náði hann eftirminnilegum tökum á sagnagerð. /JófstiJHng í frásögn, en sálrænn skilningur og samúð með litil- ^gnanum einkenna sögur hans. Svo að höfunda sé getið i tíma- *óð, miðað við útgáfu fyrstu bóka þeirra, ber næst að nefna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.