Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1954, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.07.1954, Blaðsíða 31
arpan (FRÖNSK SAGA) eftir Camille Armel. Það var hellirigning, steypiregn eins og það getur ofsa- tegast orðið á þessum illræmdu slóðum. Regnið er eins og hellt sé úr fötu, og áður en varir eru gangstígarnir orðnir alþaktir pollum. Sumir þessir forar- Pollar eru svo djúpir, að maður verður að vaða þá upp fyrir ökla til þess að komast leiðar sinnar. Réttast væri að ganga berfættur í þessum fenjum. En fólkið hérna lætur sem ekkert sé, og það gerir mér ennþá gramara í geði, þó ekki sé á bætandi. Ibúarnir virðast helzt vera lagardýr. Að minnsta kosti busla þeir áfram í vatnselgnum eins og þeir eigi þar heima, rennblautir og brosandi. Ég er í illu skapi. Það hefur rignt viðstöðulaust í fjóra daga og fjórar nætur samfleytt. Og ekkert lát virðist vera á úrkomunni. Tvennir skór af mér liggja til þerris við rafmagnsofninn í hótelherberginu mínu. Þriðju skóna er ég nýbúinn að kaupa mér, og nú eru þeir líka orðnir gegnblautir. Gluggarnir í veitingasalnum eru huldir regnmóðu. öðru hvoru hleypi ég niður felliglugganum, sem ég sit við, til þess að gá til veðurs. En alltaf er sama flóðið. Sjálfur er ég hppbelgdur af vökva. Og þó er ég hættur að drekka áfengi. En ég hafði beðið um ávaxtasafa — og vatn. Vömbin í mér ei' útblásin af vatni. Ég verð að fá mér bjór til þess að ég geti kastað upp. ,,Þjónn, færið mér bjór!“ Úr því ég er veikur af uppþembu, þá hef ég að minnsta kosti afsökun fyrir því að fara í rúmið, þó að klukkan sé ekki nema sex að kvöldi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.