Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1954, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.07.1954, Blaðsíða 13
eimreiðin VIÐ ÞJÖÐVEGINN 165 fyrirsögn svohljóðandi: „Rauðu flöggin eru tekin að blakta ná- ,aegt mikilvægum stöðvum Norður-Atlantshafsbandalagsins. Lönd- unarbannið hjálpar Moskvu að biðla til íslands." Höfundur grein- arinnar, Harold Champion, skýrir frá því, nýkominn heim frá Islandi, að íslendingar verzli nú við Rússa í stað þess að verzla við Breta áður en þeir lögðu á þá löndunarbannið — og að þessi verzlun aukist stöðugt. í lok greinarinnar getur höf. komu Ismays lávarðar hingað til lands í sumar, og hafi þessum framkvæmda- stjóra Norður-Atlantshafsbandalagsins fallið allur ketill í eld, Þegar hann sá, hversu sterk ítök Rússar ættu orðið í verzlun °9 iðnaði hér á landi. Að vísu vilji íslendingar halda allar sínar skuldbindingar við Norður-Atlantshafsbandalagið, en það geti farið svo, að löndunarbannið geri þeim það ókleift. f blaðinu „Grimsby Evening Telegraph" frá 29. júlí þ. á. er 9rein Champions gerð að umtalsefni og honum einkum fundið Það til foráttu, að hann minnist ekki einu orði á óbilgirni íslend- lr>ga, sem hafi orðið orsök löndunarbannsins brezka. Á meðan íslenzka stjórnin neitar að ræða við brezka útgerðarmenn um til- slökun á fiskveiðitakmörkunum nýju, halda þeir áfram löndunar- ^anninu, segir í greininni. Hér á landi veit enginn til þess, ao 'slenzka stjórnin hafi neitað eða játað að semja við brezka út- 9erðarmenn, því að allir vita, að þeir eru ekki réttir aðilar í rr,álinu. Auðvitað vilja íslendingar eiga viðskipti við Breta, ekki síður en aðrar þjóðir. En þegar oss er bannað það, er ekki nema eðlilegt og sjálfsagt að vér leitum viðskipta annars staðar. Sjálfir s*kjast Bretar eftir viðskiptum við Rússa og gefa með því öðrum hjóðum fordæmið. Vér höfum getað selt allar vorar afurðir þrátt tyrir löndunarbannið og höfum nú samninga um svo mikið magn f'skafurða á rússneskan markað, að því miður er hætt við, að vér getum ekki aflað nóg til að uppfylla þá, auk allra annarra, sem völ er á. það er því alls ekki víst, að auðvelt sé, úr því sem komið er, að selja ísfisk til Bretlands, enda þótt jafn auðvelt væri að leysa löndunardeiluna eins og hr. Jan Class, formaður Fisksölumanna- sambandsins í Hull, telur, að því er „Daily Mail“ þar í borg skýrir frá 7. ágúst þ á. En þar segir svo, að á fundi í Rotaryklúbbnum 1 Hull hafi hann látið svo um mælt í erindi, sem hann flutti þar, að hann gæti leyst deiluna strax yfir einni flösku af víni og með ^rjálsar hendur til samninga, ekkert væri auðveldara. • brezka blaðinu „The Financial Tirnes" frá 16. ágúst þ. á. er 9rein um minnkandi fiskframleiðslu í Bretlandi og að sumu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.