Eimreiðin - 01.01.1957, Page 2
Ef nisyf irlit
\
Ritgerðir og ræður:
Bls.
Dr. Helgi Pjeturss (með mynd) eftir Bjarna Bjarnason í Brekkubæ 257
Erlendar bókafregnir eftir Þórð Einarsson ............ 68, 227, 300
Frá Norður-Irlandi (með 5 myndum) eftir Axel Thorsteinsson . . . 133
Grózkan i bókmenntum F'œreyinga eftir Guðm. Gíslason Hagalín 44
Jónas Hallgrímsson (með mynd) eftir Finnboga Guðmundsson . . 241
Landið mitt og landið ykkar eftir Einar Haugen ............... 210
Laun íslenzkra listamanna, frumvarp og greinargerð eftir stjórn-
skipaða nefnd ............................................ 20
Nokkur orð um bólimenntakennslu (með mynd) eftir Ólaf Hauk
Árnason ................................................... 161
Ólöf Sigurðardóttir d Hlöðum (með mynd) eftir Steindór Stein-
dórsson frá Hlöðum ............................................ 81
Veigamikið rit um merkileg viðfangsefni (með mynd) eftir Jakob
Kristinsson.................................................. 126
Við þjóðveginn eftir Guðmund Gislason Hagalín ............ 1, 244
Sögur og sagnaþættir:
Gunnar Br. Sigmundsson (með mynd) saga eftir Loft Guðmundsson 276
Konungurinn i Atom (með mynd) saga eftir Kristján Bender .... 175
Maður við fcetur þér, saga eftir Vilhjálm S. Vilhjálmsson .... 10
Síðasla stundin (með mynd) götumynd frá Barcelona eftir Jón Dan 185
Sjúklingur rikisins (með mynd) saga eftir Þórleif Bjarnason .... 103
Stríð (með mynd) saga eftir Óskar Magnússon .................... 295
Svart og hvitt (með mynd) saga eftir Rósberg G. Snædal ....... 190
Úr Fremribyggð og Tungusveit eftir Þóri Bergsson .... 53, 149, 196
Vegir guðs eru órannsakanlegir (með mynd) saga eftir Indriða Ind-
riðason ....................................................... 35
Þangað til við deyjum (með mynd) saga eftir Jökul Jakobsson .... 251