Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Side 9

Eimreiðin - 01.01.1957, Side 9
EIMREIÐIN V HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Á ÁRINU 1957 VERÐA VINNINGAR 10000 FJÓRÐA HVERT NÚMER HLÝTUR VINNING Tveir vinningar á i/2 milljón kr. hvor. 11 vinningar á 100.000 — 12 - - 50.000 - 9845 - - 1.000 - 31 aukav. - 5.000 — Enginn vinningur er því lcegri en 1000 kr. v— --------------------------------------------. C----------------------------------------------\ BÓLSTURGERÐINNI, BRAUTARHOLTI 22. Höfum á boðstóluin gott lírval bólstraðra húsgagna. 5 gerðir af sófasettum, þar á meðal útskorin sett og hring- sófasett. — Stakir stólar: Armstólar, hallstólar og handa- vinnustólar. — Sófaborð. — Svefnsófar á flatramma með fjaðrandi köntum, og stækkaðir með hollenzkum stál- lömum. — Húsgagnaáklæði, ensk ullartau, góbelín, damask og plyds. Nú um tíma munum við haga afborgunarfyrirkomulagi á húsgögnum þannig, að kaupandinn komist af með litla útborgun, þá er hann veitir húsgögnunum móttöku. Húsgögn frá okkur eru fyrir löngu landsþekkt fyrir gæði og fallegan stíl. — Það borgar sig jafnan að kaupa það bezta. Komið, sjáið og sannfærist. Virðingarfyllst, BÓLSTURGERÐIN I. JÓNSSON H.F. Brautarholti 22 - Sími 80388.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.