Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Side 24

Eimreiðin - 01.01.1957, Side 24
Hörpttsálmur eftir Guðmund Frímann. Úr órafjarlœgð villuvegu langa fer vorsins heilladis með sól d vanga og fangið fullt af nýjum náðargjöfum til nyrzta lands i höfum, lands söngs og sagna. — Ó, gróðurdisin góða, hér geng ég einn og Ijóða og feginn þér fagna. Kom vorsins dís með bjartar brúðarhendur, legg blessun þína yfir dal og strendur, og flyt þú þina lofgjörð vel og lengi — ó, leystu bóndans engi undan cegihjarni. Ó, hjartans góða Harpa, gef huggun hverju barni og vorperlu varpa.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.