Eimreiðin - 01.01.1957, Qupperneq 29
MAÐUR VIÐ FÆTUR ÞÉR
13
um áttum, jafnvel á móti rauðum ljósuin, enda sveigðu farar-
tækin inn í götuna úr öfugum áttum, að mér fannst al-
gerlega að óvörum. En loksins komst ég yfir. Ég staðnæmdist
a torginu, móður og másandi, þóttist að vísu hafa unnið
S1gur í mínu stríði, en var þó óánægður yfir því, hve mörg
tækifæri ég hafði misst. Þarna stóð ég nokkra stund og skyggnd-
lst iim. Næsti áfanginn var hornið við Útvegsbankann. Stríð-
mu var svo sem ekki lokið. Og ég beið eftir lagi, eins og for-
ntennirnir á sundunum fyrr meir. Þarna var hættan ckki eins
mtkil, en þó — og svo fannst mér vera lag, og ég lagði af stað,
en í því kom strætisvagn á miklum hraða og beygði inn í
gotuna. Mér brá hastarlega, og ég hikaði rétt í svip, en vagn-
lnn hemlaði með háum og skerandi hvini, og um leið hentist
eg áfram og steyptist fram yfir mig .. .
Eg vissi ekki mitt rjúkandi ráð, þar sem ég lá á fjórum
iótum í sandi. En þegar ég leit upp, dálítið skömmustulegur,
yarð fyrh- sjónum mér andlitið á litla manninum, svipmikið,
Vlðkvæmt og spyrjandi. Hann lá þama líka á fjórum fótum,
berhöfðaður, með hallamæli í annarri hendinni og litla fjöl
^tteð haldi á í hinni. Hann lá þarna á fjórum fótum á steypt-
um hellum og var að lagfæra undirstöður. Hann varð á undan
mer að brölta á fætur og rétti mér báðar hendur sínar.
..Meiddirðu þig, vinur minn?“ spurði hann, alveg eins og
hann væri að biðja mig afsökunar.
En ég kvað nei við og bar mig borginmannlega.
»Ertu viss um það?“ spurði hann.
heyrði ég, að röddin var hlý og hljómmikil.
”Já, ég er viss um það,“ svaraði ég og hallaðist upp að kol-
gtaum steinvegg bankans.
»Það var heppilegt, að ég var ekki kominn lengra. Hefði
eg verið búinn að leggja helluna þarna, þá hefðirðu kannski
meitt þig, en þú datzt í mjúkan sand.“
»bú leggur hellur," sagði ég, „hellur á gangstéttirnar.“ Ég
Var mjög móður.
»Já, ég geri það, hef gert það frá fyrstu tíð, lagði fyrstu
helluna hérna í borginni og hef lagt hellur síðan. É-g er sér-
i' ;eðingur í hellulagningu, sagður sá bezti í borginni: en ég
'eit það þó ekki, reyni að vanda það. Það haggast aldrei nein