Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.01.1957, Blaðsíða 36
Laun íslenzkra listamanna TILLÖGUR um frumvarp til laga um úthlutun listamannalauna L gr. Flokkar listamannalauna skulu vera þrír: 1. flokkur 20 þúsund kr. í grunnlaun. 2. flokkur 15 þúsund kr. í grunnlaun. 3. flokkur 10 þúsund kr. í grunnlaun. Listamannalaunum til 2. og 3. flokks skal úthlutað árlega og skiptast þannig, að um 60% þess fjár, sem úthlutunarnefnd ráðstafar, renni til 2. flokks, en 40% til 3. flokks Listamenn, sem fengið hafa laun í 2. flokki 5 ár í röð eða 8 sinnum alls, skulu þaðan í frá njóta fastra ævilauna. En laun í 3. flokki geta aldrei orðið föst. Allir íslenzkir listamenn skulu koma til álita við úthlutun listamannalauna og val í listráð (sbr. 2. gr.), án tillits til aldurs, efnahags eða borgaralegra starfa. Búseta skiptir ekki heldur máli við úthlutun listmannalauna, en til setu í list- ráði skulu ekki aðrir eiga rétt en þeir, sem búsettir eru hér- lendis. 2. gr. 1. flokkur sé skipaður 12 mönnum ævilangt, og mynda þeir listráð. Til þess sé í fyrsta sinn kosið af 12 manna kjörráði, er svo skal skipað, að menntamálaráðherra, háskólaráð Há-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.