Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Síða 40

Eimreiðin - 01.01.1957, Síða 40
24 EIMREIÐIN og í fjölmörgum blaðagreinum. Menn hafa verið óánægðir með fjárframlög Alþingis og skiptingu fjárins milli listgreina, hafa talið matið á verðleikum ótvíræðra listamanna skeikult og látið í veðri vaka, að ýmsum hafi verið úthlutað lista- mannalaunum, sem væru þeirra ekki verðugir. Á Alþingi liafa og verið mjög skiptar skoðanir um þessi mál, og síðan 1948 hafa komið fram þrjú frumvörp til breytinga á skipan þeirra. Hið fyrsta þessara frumvarpa flutti núverandi menntamála- ráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, árið 1948, og síðan flutti hann það á ný 1949, 1950 og 1951. Var fyrirsögn þess Frumvarp til laga um laun skálda og rithöfunda og annarra listamanna og listarráð. Arið 1949 flutti Magnús Kjartansson Frumvarp til laga um úthlutun listamannalauna — og aftur árið 1950. Árið 1951 tóku þeir upp þetta frumvarp Jónas Árnason og Ásmundur Sigurðsson. Loks flutti Gunnar Thoroddsen Frum- varp til laga um listamannalaun á þinginu 1955—1956. Ekkert þessara frumvarpa var afgreitt. 3. Hver einstakur nefndarmaður kynnti sér vandlega öll þessi frumvörp, og síðan ræddi nefndin þau á fundum sínum og gerði sér grein fyrir þeim höfuðsjónarmiðum, sem þar koma fram. í frumvarpi Gylfa Þ. Gíslasonar og frumvarpi þeirra Magnúsar Kjartanssonar, Jónasar Árnasonar og Ásmundar Sig- urðssonar er gert ráð fyrir fækkun launaflokka frá því, sem verið hafði hjá úthlutunarnefnd. í frumvarpi Gylfa Þ. Gísla- sonar eru þeir 4 og aðeins 3 í hinu frumvarpinu. í frumvarpi Gunnars Thoroddsens eru ákvæði um 4 fasta launaflokka, sem í séu samtals 36 menn, en auk þeirra launa, sem þeir hljóti, er kveðið á um árlega úthlutunarupphæð. í frumvarpi Magnúsar Kjartanssonar, Jónasar Árnasonar og Ásmundar Sig- urðssonar eru engin ákvæði um upphæð listamannalauna, en hins vegar um hlutföll milli launaflokka, og eru þau 5:3:1, en í frumvörpum þeirra Gylfa Þ. Gíslasonar og Gunnars Thoroddsens eru tilnefndar ákveðnar upphæðir í hverjum launaflokki, kr. 18 þús., 9 þús., 6 þús. og 3 þús. í frv. G. Þ. G., og kr. 20 þús., 15 þús., 12 þús. og 8 þús., og viðbættri vísi-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.