Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Qupperneq 53

Eimreiðin - 01.01.1957, Qupperneq 53
VEGIR GUÐS ERU ÓRANNSAKANLEGIR 37 °g ætlast á um hina hliðina. Veðurfarið, landsmálin og sykur- skammturinn fengu líka sitt. Stríðið mikla úti í heiminum °g hann Vilhjálmur Þýzkalandskeisari, sem komið hafði öll- Uin þessum ósköpum af stað, höfðu ekki farið varhíuta. Er þessu skrafi var lokið, barst talið að Ásbirni, syni Sig- Ul'ðar. Hann var lengra í burtu en allur heyásetningur og vetrarkuldi með sinn sykurskammt, — fjarlægari en allt stríð, — úti í Ameríku, þar sem fellibyljirnir geisuðu og hnefastór kaglkorn féllu úr blálofti um hásumarið. Á sléttunni í Ame- i'íku átti Ásbjörn heima hjá bróður Sigurðar, sem var ríkur niaður og ræktaði hveiti. Þessi slétta var svo stór, að þó maður gengi heilan dag og nóttina með og hlypi við fót, þá sá maður ekki út yfir hana. Úti á sléttunni í þessu undralandi, hjá einkasyni Sigurðar í Bár, gerðist skrafið stundum þaul- sætið, og það fór einnig svo að þessu sinni. Stundum hafði Sigurður meðferðis bréf frá Ásbirni og las þau fyrir fóstra minn. Að þessu sinni var samtalið orðið langdregið og ég hálf- sofnaður í rúmi mínu, þegar ég heyri að fóstri minn spyr: - Hefurðu ekki fengið bréf frá Ásbirni þínum nýlega? - Nei, það er nú síður en svo, mælti Sigurður. — Ég hef ekkert heyrt frá honum í langa herrans tíð, — ekki síðan 1 átjándu vikunni held ég að það hafi verið, þá fékk ég frá honum nokkrar línur. Síðan eru liðnir nærri fimm manuðir. Ég skil ekkert í því, hvað dvelur hann, drenginn, að skrifa mér. Annars fer nú að styttast í því, að hann þurfi að skrifa °kkur, blessaður, því að hann kemur nú heim í vor og tekur vonandi við hokrinu af mér. - O sei, sei. Ég held þú farir nú svo sem ekki að hætta, þó að hann komi heim, sagði fóstri minn. Hann sættir sig nú líklega við minna. - Já, ég held það, en hitt er nú aðalatriðið. Ég er farinn að þreytast, og mig langar til að sjá hann taka við þessu af mér, áður en ég er orðinn of útslitinn og gamall til að njóta þess. Hann er nú eina barnið, eins og þú veizt, og ég vona, að hann hafi séð það fyrir sér þarna vestra, drengsnáðinn, að hvorki ég né Bárarbúskapurinn þurfti að sjá eftir þeim árum. Ég hafði glaðvaknað við tal þeirra. Mér var hin mesta for-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.