Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Síða 63

Eimreiðin - 01.01.1957, Síða 63
GRÓZKAN 1 BÓKMENNTUM FÆREYINGA 47 ræmt og vænlegra til áhrifa. Færeysk náttúra er mjög ríkur þáttur í þessum ljóðum, en ekki einangruð frá umheimi og roannlífi, heldur ýmist sem aflvaki tilfinningar skáldsins gagn- v'art dásemdum og ógnum tilverunnar eða tákn þeirra dul- nragna, sem skapa mönnunum grunuð, en skynseminni óræð örlög. Þegar gætt er þeirrar framfarar, sem er auðsæ í síðari bók- inni, tekið tillit til þess, að skáldið var ekki nema tuttugu og sjö ára, þá er hún kom út, og loks það athugað, að T. N. Djui- huus er barn síns tíma, án þess þó að sinna hæpnum tízku- blraunum á vegum formsins, virðist engan veginn ólíklegt, að hann eigi sem fullþroska skáld að geta sameinað að all- naiklu leyti beztu kosti Djurhuusbræðranna frægu og orðið þjóð sinni til mikilla heilla og gleði. i 2. Færeyingar eru einungis rúm þrjátíu þúsund, en þeii hafa aðeins á þessari öld eignazt mörg góðskáld. J. H. O. Djurhuus var listaskáld og heimsborgari. Hann var mjög snjall ljóðaþýðandi, og færði þjóð sinni og öllum, sem geta lesið færeysku, sanninn um, að hún er nógu auðugt mál °g þroskað til þess að á henni sé hægt að túlka hugsvif, til- finningar og orðsnilli stórskálda á heimsmælikvarða. H. A. Djurhuus var þjóðskáld í þess orðs beztu og sönnustu meik- tngu. Hann lýsti náttúru lands síns og áhrifum hennai, og túlkaði sögu Færeyinga og tilfinningalíf þeirra þannig, að hver maður skildi mál hans og tileinkaði sér hans viðhoi I sem sín eigin. Mikkjal Dánjalsson á Ryggi. sem 11 *i ey nýlát- inn, kvað um manninn við hin daglegu störf til sjávai og sveita, Tróndur Olsen hefur tekið upp þráð hinna alþýðlegu gamankvæða og Poul F. Joensen ort bitur ádeilukvæði - og þá ekki sízt komið við kredduþræla og okrara. Ríkard Long, Lhristian Matras og Karsten Höydal hafa allir ort formfögui náttúrukvæði — og þrátt fyrir það, að allir eru þeir fagur- kerar, hefur þeim tekizt að túlka á þann hátt sýnir sínar og viðhorf, að færeysk alþýða hefur tileinkað sér ljóð þeirra. Yngsta ljóðskáldið, sem ég hef haft kvnni af, að T. N. Djur- huus undanskildum, er Regin Dalil. Hann er barn liinnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.