Eimreiðin - 01.01.1957, Side 69
Fremriljy^ð
°^» Twngusveit
eltiv Þóri Bergsson.
(Framhald).
fiörn eru sístarfandi og aldrei kyrr. Hvert verkið rekur
>>nnað. Þráin til athafna er takmarkalaus hjá heilbrigðum
)01num, aldrei hlé, á meðan vakað er. Barnið verður ekki
Vart þreytu, fyrr en það er nær því örmagna, og eftir fárra
nugnablika hvíld er þreytan liðin hjá, og það er jafnfært og
1 ^lefja starf sitt á ný. Orkulindin streymir svo ört.
orn eru ákaflega eftirtektarsöm og næm á það, sem þeim
'nðist þess vert að taka eftir eða nema, en mat þeirra á hlut-
llnum er auðvitað allt annað en þeirra, sem stálpaðir eru eða
1 orðnir. En það er alveg eins með börn og fullorðna, að
’>sinum augum lítur hver á silfrið". Ég held þó, að fleira sé
sameiginlegt með börnum en fullorðna fólkinu, þótt engan
1 eginn sé það víst, að svo sé. —
næsta bæ við okkur var gamall maður, er Páll hét. Þessi
I Ur var naáttlaus hægra megin og visinn. Gekk hann við
ukju og staulaðist þannig áfram. — Maður þessi hafði verið
ln "naUarma^ur mesti og ágætur smiður, áður en ógæfan
ilann og gerði hann að örvasa aumingja. Nú fékkst
h n V1® a^ smíða spæni úr hornum af nautgripum, þótt
lau^1 ^Un<^rn væri aiyeo ónýt; liún lá í fetli, visin og mátt-
Us' ^pænir Páls voru rnjög haglega gerðir og grafið á sköft-