Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Síða 71

Eimreiðin - 01.01.1957, Síða 71
IJR FREMRIBYGGÐ OG TUNGUSVEIT 3J °g æðrulaus, ágætlega greindur, les ágætlega og er bezta skytta. Oft kemur hann með stóra rjúpnakippu á kvöldin, sem hann hefur skotið á meðan hann stóð yfir fénu á beit. Mjog oft eru rjúpur etnar þá vetur. — Á kvöldin les Sigurðui oft sögur, en rímur eru ekki kveðnar, eftir að ég man eftir mér. Einu sinni kom gestur og kvað eitthvað úr Göngu-Hrólfs- rímum Bólu-Hjálmars; mér leiddist það söngl og skildi ílla. — Þá var munur er þeir Árni Eiríksson á Nautabúi eða Jon Jakobsson á Víðimýri komu og spiluðu á orgelið og sungu. hað voru skemmtileg kvöld, oft margt fólk, er söng. Nei, rímurnar voru horfnar úr tízku, bæði sem skáldskapur og söngur, þegar ég man fyrst eftir mér. Þær áttu engin hök í yngra fólkinu; þeirra hlutverki var lokið í hinu lifandi líii. ~~ Ivona Sigurðar Magnússonar var Signý Halldórsdóttir, dug- leg og merk kona. Þau fóru síðar að búa í Hvammkoti, og þar dó Sigurður á bezta aldri. Margt og gott fólk var hjá foreldrum mínum á þeim ai- um, — nrargt af því var lengi. Krossmessan eða vinnuhjúa- skildaginn fannst mér versti dagur ársins, ef einhvei fói. Eg man aldrei eftir að nokkur færi, sem ég ekki syrgði og sa eít- lr- Svona var fólkið mér gott og hugljúft. — Á þessum árum var flökkufólk enn á ferli um byggðir an s ins. Ég man eftir Sölva Helgasyni, sem nú hefur verið haf- inn í æðra veldi í stórum bókum. Sölvi var leiðinlegur, feit- ur og grobbinn karl, rak okkur krakkana frá sér, þegai hann v'ar að sýna fullorðna fólkinu pírumpár sitt og fígúrur, og sagði að þetta væri ekki fyrir börn, þetta væru heimsmenn- ingarleg listaverk, sem enginn skildi nema hann sjálfur og §uð almáttugur. Okkur bömunum stóð einhver geigvæn eg- Ur stuggur af honum, eins og hann spillti andrúmsloftmu hringum sig, og við vorum fegin, þegar hann fór. Allt öðru máli var að gegna með Mylnu-Kobba. - Að vísu var hann miklu verr til fara en Sölvi, en það var ekki illt að vera í nálægð við hann. Kobbi gekk um sveitir og bauðst til að ■Alappa upp“ kvarnarsteina, en kvarnir, handsnúnar, voru þá á hverjum bæ, og var í þeim malaður rúgui. — Vatns- mylna kom á Mælifefli skömrnu eftir að ég fór fyrst að muna ehir mér, og litlu síðar tók rúgmjöl að flytjast inn. Kobbi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.