Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Síða 79

Eimreiðin - 01.01.1957, Síða 79
ÚR FREMRIBYGGÐ OG TUNGUSVEIT 63 p Þar annálað fyrir reglusemi og menningu, en ekki var það i K mannblendið. Mér eru minnisstæðir þrír bændur, sem 11 nngir: Eyjólfur á Mælifellsá, Páll á Vindheimum ?8 Hannes á Skíðastöðum. Man ég, að foreldrar mínir syrgðu pessa ágætismenn mjög. l.n ég hef nú farið dálítið út fyrir það, þar sein ég sat milli stema og horfði á lestirnar koma af Króknum. Sjálfur lékk ]80^1St ^ara f°re^rum mínum út á Sauðárkrók vorið þegar ég var langt kominn á sjöunda árið. Þau liafa víst engan frið haft fyrir rellu minni, að fá að fara með, enda var eS jafnan heilsulítill og veiklaður og leið illa, þegar móðir m',n Var ekki heima. Gat illa af henni séð. En þessi Sauðár- u sferð varð minnisstæð og merkileg, svo að ég man hana Vel enn. , ^ra Mælifelli út á Krók eru 35 kílómetrar. Frá Mælifelli Sest É-eykjarhóllinn langt norðurfrá; sáust reykirnir úr laug- Unum Þar oft í frostlognum oe er svalt var, miklir gufu- strókar, er bar við hátt. Úið fórum snemma á stað. Þetta mun hafa verið í byrjun Ju ímánaðar. Vinnumaður var farinn á undan með ullarlest, ^ ’esta undir áburði. Ég held, að það hafi verið Sigurður a^nusson og unglingspiltur með honum. — Fyrst var farið af 1 ®leikadal, litlu dalverpi. Man ég, að þar var mikið þulitum fjólum. Fyi-ir stuttu kom ég í þennan dal, var þar Pa af fjólum, og sýndist mér gróðri hafa hnignað þar u,r> slóðir. Beint austur af Bleikadal, örskamman spöl, fellur k 'attá niður í djúp gljúfur. Þar er Reykjafoss. Fór faðir minn með þangag Qg sýncfj mér fossinn. Aldrei hafði ég séð 1 ikan foss, og þótti mér mikið til koma, var bæði hrifinn °8 ilræ(ldur að standa á klettabrúninni og horfa á vatnið falla ^ ergmu niður í hylinn. Ég sá Reykjafoss nýlega, eftir að a seð Gullfoss, Dettifoss, Skógafoss og fleiri stórfossa. Enn j 11 mér Reykjafoss tignarlegur og fallegur eins og áður; ‘Un hefur ekkert minnkað í mínum augum. Næst var áð l'^a ^eykjarhólnum. Lá þá vegurinn (eða göturnar) vestan við n> °g hin svonefnda Varmahlíð var þá aðeins óbyggð gras- 8 melbrekka. Gengum við upp á hólinn. Er þaðan víðsýnt lr Skagafjörð. Ættu þeir, er til Varmahlíðar koma og tíma
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.