Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 10

Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 10
242 EIMREIÐIN þér, sem hjalar við þig um bágindin og hressir huga þinn og ann þér og ver sinni beztu skemmtun og sínu bezta blóði til þinnar þjónustu — Vér þurfum ekki að blaða lengi í ljóðum og öðrum verk- um Jónasar til þess að finna orðum þessum stað. Jónas vissi, að fyrsta sporið í freisisbaráttunni var að endurvekja trú þjóð- arinnar á sjáffa sig og iandið, hvetja hana tii dáða og giæða með henni bjartsýni á lífið og framtíðina: Veit þá enginn, að eyjan hvíta á sér enn vor, ef fólkið þorir guði að treysta, hlekki hrista, hlýða réttu, góðs að bíða? Fagur er dalur og fyllist skógi og frjálsir menn, þegar aldir renna. Skáldið hnígur og margir í rnoldu með honum búa, — en þessu trúið! Verk Jónasar voru enginn eymdaróður. Minnist hann a bágindi, gerir hann það einungis til þess að leiða fram and- stæður og skerpa þannig sjón þjóðarinnar á því marki, el’ keppa bæri að. Þá, sem sakast viija við landið og kenna þvi um ófarir íslendinga, afvopnar hann þegar í fyrstu atiögu: ísland, farsæidafrón og hagsæida hrímhvíta móðir! Og þeirri atfögu fylgir hann síðan rækifega eftir í öðruin kvæða sinna. Grundin er gróin, lilíðin grösug, vötnin fiski- sæl, sveitin sæfudafur. Fiskimennirnir hafa varla við að draga nægtaforðann úr sjónum. Vildu menn grípa til annars bragðs og kenna forlögunuu1 um, sýnir hann þeim, hversu þau hafi þrátt fyrir alft verið á voru bandi: Flúinn er dvergur, dáin hamratröll, dauft er í sveitum, hnípin þjóð í vanda. En — lágum hlífir hulinn verndarkraftur, hólmanum, þar sem Gunnar sneri aftur. Mál sitt allt flytur hann af slíkri málsnilld og þeim sanU' færingarkrafti, að þjóðin sá brátt sinn kost vænstan að trúa honum og hlýða skáldsins raust. Það er fornt heilræði að leggja ekki leiðindi á vin sinn, þótt maður velti í nokkra vesöld. Hefur fáum tekizt betur að fylgja þeirri reglu en Jónasi Hallgrímssyni. Þótt hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.