Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Qupperneq 22

Eimreiðin - 01.10.1957, Qupperneq 22
254 EIMREIÐIN þau vissu, að hann var kominn heim til að vera hjá þeim þangað til þau dæju, og því væri öllu óhætt enn, enn væri tími til að heyra, hvað á dagana hefði drifið. Loks kom gamla konan inn og bað þá gera svo vel, kjötsúpan væri komin á borðið. í stað þess að anza, sat sonurinn sem fastast og bað þau að sækja sér lækni hið bráðasta. Þeim brá í brún og spurðu, hvort hann kenndi sér meins. Hann kvað það óveru, en honum hefði þó verið ráðlagt að leita læknis, strax og hann kæmi heim. Gamli maðurinn bjó sig út til að sækja lækni; gamla konan sat hnípin í stólnum, sonurinn gældi þögull við kettlinginn, og kjötsúpan kólnaði frammi í eldhúsi. Læknirinn kom og skoðaði soninn hátt og lágt, hlustaði liann og hristi höfuðið oft og lengi. Að lokum stóð læknii'- inn upp, setti verkfærin í töskuna og skellti henni aftur. Þetta var hár og herðibreiður maður, skórnir hans gljáburstaðir, og það glytti í rauða hnappa á skyrtuerminni, þegar hann setti upp svartan hattinn. Þér þurfið á hælið strax á morgun, sagði hann djúpri röddu og horfði á soninn Jrar sem hann sat nakinn niðrað mitti a dívaninum og horfði í gaupnir sér. Það var lengi Jrögn í stofunni nema klukkan tifaði. Því hafið þér ekki leitað til læknis fyrr? Orðalaust dró sonurinn velkt umslag upp úr vasanum og' rétti lækninum. Hann fletti því sundur og las. Svo rétti hann það aftur að syninum. Ég skal útvega yður pláss strax á morgun, sagði læknirinn- Svo kvaddi hann kurteislega og fór. Daginn eftir fór hann á hælið. Það gengu strætisvagnaf þangað með reglulegu millibili, en gamli maðurinn vildi fa sér leigubíl, þótt leiðin væri löng. Gamla konan samsinnti, en sonurinn lagði ekkert til málanna. Hann spurði bara, hvort hann mætti hafa köttinn með sér á liælið. Svo óku J3e11 af stað, eftir að gamla konan hafði dúðað soninn í teppm11 og treflum. Hælið var drjúgan spotta fyrir utan bæ, og þeir óku fram hjá nokkrum sveitabæjum. Fólkið var að heyvinnu á tun-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.