Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 25
Dr. HeljJi Pjeturss ettir Bjarna Bjamason í Brekkubæ i Nesjum. I. Þegar litið er yfir þann tíma, sem liðinn er frá því að dr. Helgi Pjeturss hvarf héðan af jörðu, þá kemur í ljós, að minna hefur verið ritað um hann og störf hans en ætla mætti. Þó er þess að minnast, að náttúrufræðingar vorir hafa í grein- um sínum um hann skýrt frá uppgötvunum hans á sviði jarð- fræðinnar. Sannleikurinn er sá, að hin meiri háttar störf hans v°ru á sviði nýrrar heims- og líffræði, og um þau mun áreið- anlega verða mikið ritað síðar. Menn eins og dr. Helgi eru 1 hugum manna alltaf að stækka og verða ekki að fullu metn- lr fyrr en æðra þekkingarstigi er náð. II. Hr. Helgi Pjeturss var fæddur í Reykjavík 31. marz 1872. haðir hans, Pjetur Pjetursson bæjargjaldkeri í Reykjavík, var rnaður mjög merkur. Hann var fæddur 9. sept. 1842 og and- aðist 11. des. 1909. Afi dr. Helga, Pjetur bóndi á Uppsölum ýBlönduhlíð og síðar á Fremrikotum í Norðurárdal í Skaga- ^jarðarsýslu (d. 1851), var sonur Pjeturs bónda, er síðast bjó a Tyrfingsstöðum, og konu hans, Helgu Jónsdóttur bónda á Skeiði í Fljótum Guðmundssonar. Systir Pjeturs á Tyrfings- stöðum var Guðrún, móðir Baldvins Einarssonar. Faðir Pjet- Urs á Tyrfingsstöðum var Pjetur bóndi á Skeiði, síðar á Mola- stöðum (d. 1816) í Fljótum. Hann var bróðir Jóns læknis 1 Viðvík. Faðir þeirra var Pjetur, bóndi á Efra-Ási í Hjalta- dal 0g einnig staðarsmiður á Hólum, Jónsson á Melum í Svarf- að’ardal — sem smíðaði 24 ljái á dag — Jónssonar á Melum, Hddssonar sterka þar, Bjarnasonar lögréttumanns á Óslandi, Sertl var hið mesta afarmenni, Sturlusonar prests og ráðs- IT>anns að Hólum Einarssonar, bónda á Arnbjargarbrekku í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.