Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Side 49

Eimreiðin - 01.10.1957, Side 49
GUNNAR BR. SIGMUNDSSON KVEÐUR BÆINN 281 °ieð höndum, hlaut óhjákvæmilega að komast á snoðir um ýmis mikilvæg hernaðarleyndarmál, enda höfðu þeir engelsku tekið af honum eið, þegar þeir réðu hann til starfsins. Sams konar eið og liðsforingjarnir voru látnir sverja. Bryti hann þann eið, gat enginn jarðneskur máttur aftrað því, að lrann yrði skotinn. Auðvitað yrði látið heita svo, að hann hefði framið sjálfsmorð eða orðið fyrir slysi, en ... nei, það var ekkert spaug. Mangi mehe hlustar á, en leggur ekkert til málanna. Bölvar ekki og segir Gunnar ekki ljúga. Og Gunnar, sem er slíkri háttprýði og hlédrægni kunningja S1ns óvanur, brýtur heilann um, hvað valda muni. Er honum sjálfum tekinn að förlast frásagnarlistin? Eða er hugmynda- frngið tekið að lamast? Hann drekkur og sækir í sig veðrið. Síðan stendur liann á fætur, hægt og rólega, læðist fram að úyrunum og lokar þeim; gengur að kassanum, sem Mangi sit- Ur á, og starir nokkra stund á Manga, hljóður og svipdulur . . . ..Magnús Magnússon! Ég þekki þig. Ég veit, að þú ert for- hertur syndari, síbölvandi klámhundur, sem ekki ber minnstu Vllðingu fyrir skaparanum eða öðrum háttstandandi persón- um. Og fjandakorninu, að þú hefur áhuga á mannúðar- og menningarmálum." Mangi mehe svarar engu. Hann starir út í bláinn á milíi Eýss, sem hann drekkur. Væri hann í nótt eins og hann á að ^er> mundi liann hlæja að þessum orðum Gunnars og taka Pau sem hrós. Svipdul Gunnars vekur að vísu með honum u°kkra forvitni, en enga hugsun. ”Ér þér trúandi fyrir leyndarmáli?" Mangi mehe rumskar. Það býr einhver skollinn undir þessu. svarar seint. >.Eg veit það ekki,“ segir hann. „Ég man ekki til þess, að n°kkur maður hafi hætt á það.“ „Þú segir það,“ Gunnar Br. Sigmundsson strýkur lófa um enni sér og hugsar. „Jæja, ég ætla nú samt að hætta á það. Ég *^Ul þVl ekki fyrr en ég tek á, að þú reynist mér sá ódrengur SVlkja mig. Og gerir þú það, skal ég, að mér heilum og lif- andi, V1nna eið að því, að þú sért mér samsekur og hafir alltaf 'erið> °g þá verðum við báðir skotnir."

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.