Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 54

Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 54
286 EIMREIÐIN „Þá skjóta þeir, auðvitað. Nei, ég skal segja þér eitt í trún- aði, Gunnar minn, og ég segi það satt: Ég er svo vitlaus, að mér er lífsins ómögulegt að láta sem ég sé vitlaus. Ég lief reynt það.“ Mangi mehe finnur kuldahroll læsast um sig allan. Hann setur bollann á munn sér og teygar úr honum. Byssukjaftar . . . klikk-klikk . . . Þeir kunna aðferðina, þessir dónar. Ekki þarf að efast um það. Þeir eru útlærðir í að drepa menn. En Gunnar Br. Sigmundsson lætur engan bilbug á sér finna. Honum er skemmt. Ótti Manga er honum sönnun þess, að hann fari vel með hlutverk sitt, og leikurinn er hon- um allt. Hann finnur til sömu hrifningar og hann naut, þeg- ar liann heyrði grátklökkvann ætla að bera rödd sína ofur- liði, þegar liann las kapelánsbænina í stúkunni. Og leikurinn verður honum veruleiki, eins og jafnan skeður, þegar hann nær tökum á hlutverkinu. Þessa stundina er persóna hans klofin í tvær sjálfstæðar, en þó nátengdar heildir. Hann er 1 senn þýzki njósnarinn, Gunnar Br. Sigmundsson, hugdjarh ævintýramaðurinn, sem leggur líf sitt í liættu og beitir ótrú- legustu kænskubrögðum til þess að villa og blekkja óvini sína, —■ og Gunnar Br. Sigmundsson, akfeiti lygalaupurinn, sem situr að sumbli með ræflinum honum Manga melie og beitn' öllum sínum leikhæfileikum til þess að ljúga að honum, ser til gamans og álitsauka. Og lygalaupurinn dáist að þýzka njósnáranum, og þýzki njósnarinn dáist að lygalaupnum. „Þeir skjóta okkur einmitt ekki. Ekki ef þú stendur þig eins og maður. Þeir sjá strax, að við erum fullir. Og þegar þeir taka að yfirheyra okkur, — því það gera þeir, — segjum við þeirn, að við séum að særa skipstjórann með klofna haus- inn niður í klappirnar. Ég segi þeim það. Túlkurinn heim heyrt skipstjórans með klofna hausinn getið, því ég hef sjálf- ur sagt honurn söguna. Og þegar ég lief lokið máli mínu, " taktu nú vel eftir . . . þegar ég lief lokið máli rnínu, segii' þu> ósköp hægt og rólega, að ég fái alltaf þessi köst, þegar ég se orðinn fullur. Þetta segir þú, og ég þori að hengja mig UPP á, að það dugir. Þessir Bretaskrattar eru að vísu tortryggnM1 en gömul kerling, sem er gift ungum og fríðum manni, en þeir eru nautheimskir. Ég þekki þá.“ „Þeir yfirheyra okkur ekki neitt. Þeir skjóta okkur bara
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.