Eimreiðin - 01.10.1957, Page 55
GUNNAR BR. SIGMUNDSSON KVEÐUR BÆINN
287
orðalaust. Ég vil ekkert skipta mér af þessu. Ég hef aldrei
verið í hreyfingunni.“
Og njósnarinn hvíslar að lygalaupnum, að nú verði hann
að beita allri sinni snilld. Héðan af verði ekki aftur snúið og
ou sé um sjálft h'fið að tefla. Og lygalaupurinn brosir og
kinkar kolli.
,,Nei, þú hefur aldrei verið í hreyfingunni. En þú hefur
v'erið tryggðavinur minn öll þau ár, sem ég hef dvalið í þess-
unt bæ. Tryggðavinur . . . Ég hef aldrei gert þér greiða . . .“
Rómur hans verður klökkva þrunginn. „En engum rnanni á
eg jafnmikið upp að unna og þér. Hafi ég komið sjálfum
^uér í kröggur með flónsku minni, hefur þú aldrei brugðizt.“
hessari árás er Mangi rnehe allsendis óviðbúinn. Raunar
v’eit hann, að Jretta er fals og lygi. En hann er Jdví óvanur, að
a hann sé góðu logið, og honum hlýnar um hjartaræturnar.
Og Jrví í fjandanum skyldi þeim ekki vera velkomið að skjóta
hann, ef þeirn sýndist svo. Slíkur dauðdagi er víst ekki verri
en Jiver annar.
’Jæja, ég kem með þér. Mér er ekki vandara um en þér.
Skrattinn hafi það og svei Jrví, við skulum koma.“
„Magnús Magnússon . . . Hugprúði, lijartkæri vinur. Ég
^fti glasi mínu og drekk skál Jrína. Sómi íslands, sverð og
skjöldur. Þií sem ert fús til að fórna lífi þínu . . .“
„Hættu Jiessu bölvuðu kjaftæði. Ef það er bráðnauðsyn-
Rgt, að við látum þessar Jiermannablækur skjóta okkur eins
°g hunda, þá skulum við ekkert vera að draga Jiað. Komdu.“
Mangi melie rís á fætur.
Ounnar Br. Sigmundsson stendur einnig á fætur. Satt að
Seg.ja geðjast lionum ekki sú stefna, sem rás viðburðanna virð-
jst ætla að taka. Njósnarinn, ævintýragarpurinn hugumprúði,
eggur skyndilega á flótta, en lygalaupurinn bölvar lionum í
1 Joði fyrir að hafa leitt sig út í þessa fjárans ófæru. Jæja,
J að gerir svo sem ekkert til, þótt þeir gangi eittlivað út fyrir
yutar. En niður á klappir mega þeir ekki fara, því þá getur
Sglega farið svo, að vörðurinn við hermannabraggana sjái
l beu'ra og Jiyki för þeirra grunsamleg. Einhver ráð verður
Uu að finna til þess að komast úr þessari klípu og halda þó
Vlrðingu sinni óskertri. Og leiknum verður hann að halda