Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Qupperneq 56

Eimreiðin - 01.10.1957, Qupperneq 56
288 EIMREIÐIN áfram, enda þótt hann finni, að hann hefur ekki lengur tök á hlutverkinu. „Konjak“, segir hann og hellir í bollana. „F.inn óblandað- an, áður en við kveðjum Jretta líf, Magnús Magnússon . ..“ Hann hlustar á sína eigin rödd, ósannfærandi og ýkta. Kveðja þetta líf . . . Nei, hann fýsir ekki að kveðja þetta líf. Hann einbeitir huga sínum einmitt í leit að ráðum, er megi forða honum frá að leggja nokkuð í hættu. Mangi mehe hafnar drykknum. „Maður fær sjóðheitt púns hjá púkunum og Vítisbrandi,“ segir hann og kumrar kuldalega. Gunnar læzt verða hneykslaður, en í raun og veru þótti honum Manga vel segjast. Þessi orð gáfu honum hentugt til- efni til að teygja tímann um hríð með trúarlegum vanga- veltum. „Á ég að trúa því, Magnús Magnússon, að þú ætlir þér að ganga bölvandi í dauðann? Sem kristinn maður hlýt ég að ...“ „Já, reyndu bara að telja mér trú um, að þú sért kristinn, skrattinn þinn. Komdu.“ „Sleggjudómum svara ég ekki, Magnús Magnússon. Þeh' eru ekki þess verðir og við, kristnir menn, erunr teknir að venjast þeim.“ Rómur Gunnars er hátíðlegur og liann finn- ur, að hann er að ná aftur tökum á leiknum. „Fyrst ætla eg að skella í mig konjakinu og síðan ætla ég að krjúpa liérna við kassahornið og biðja. Komi Jreir svo með riffla sína- Enginn skal mæta dauða sínum nreð rneiri hugprýði og' sál- arró en Gunnar Br. Sigmundsson." Hann setur bollann á munn sér og teygar úr honum, setui hann harkalega á kassann, þrífur konjaksflöskuna og stingm henni í vasa sinn og býst síðan til að falla á knén. En Manga mehe er ekkert heilagt, þegar hann er í þelIíl hamnum. Hann gerir sér lítið fyrir og þrífur í jakkakraga Gunnars og kippir þessum lágvaxna spikkjagga fram að dyr' unum með einu, snöggu handtaki. „Ekkert andskotans kjaftæði,“ hvæsir hann. „Komdu.” Hann opnar svefnherbergisdyrnar og gengur fram í e^c\ húsið. Gunnar fylgir honum, en fer sér hægt. Konan situr :l
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.