Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Qupperneq 62

Eimreiðin - 01.10.1957, Qupperneq 62
294 EIMREIÐIN Utidir faví ijalli Hátt ber þitt fjall og ofar öðrum tindum eggjar og skriður heilsa sól og vindum, en grœnir hlíðargeirar blómum hlúa. Gaman er undir fjalli því að búa.. Á kyrrum morgni drýþur dögg af stráum, er dagur rís á sumarhimni bláuni. í nálœgð tign og fegurð fjallsins skín. I fjarlægð kyrrð og ró þess leitar þín. Undir þvi fjalli einatt muntu búa, elska þess sól og vinda, rödd þess trúa, finna grjót þess við il þér, þess eggjar og skriður, angan þess teyga, leggjast i gras þess niður. Og bak við það fjall mun sólin i heiðrikju sinni setjast eitt kvöld, er lýkur vegferð þinni. ☆ Ari grundvallaði íslenzkar bókmenntir, og áhrif þess starfs eru ekki tímabundin. En einnig að öðru leyti er verk hans ekki tímabundið- Eins og allt, sem ágætt er, hefur það gikli sitt án tillits til efnisins, sem það fjallar um. Það er vegna hins siðferðilega innihalds sjálfrar athafm arinnar. Ari hefur nú hvílt í jörðu nærri átta aldir, en sannleiksást hans er jafn-lifandi, jafn-áhrifamikil nú og þegar hann var ofan moldar. Og hefur jafnmikinn boðskap að flytja, er jafnmikil nauðsyn nú og þa' Óþrotleg kappkostun þess að ganga veg sannleikans, að leita þess, sem sannast er í hverju máli; óbrigðul regla, hafi maður numið eða sagt eitthvað rangt, að hafa það heldur, er sannara reynist. Þetta er ekki aðeins boðorð fyrir vísindamenn. Þetta er ekki aðeins skylda fyrir blaða- menn og fréttamenn. Það er öllum mönnum heilræði að hafa þetta að sinni andlegu iðkun. Með því einu er unnt að öðlast og varðveita heil- brigði hugans, með þessu einu er unnt að stefna móti meira ljðSI' Einar Ólafur Sveinsson. i erindi um Ara fróða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.