Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 67

Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 67
STRÍÐ 299 hergisglugginn á loftinu var opinn. Það hafði verið herbergi drengsins. Gamli maðurinn snerist á hæli, er inn komu tveir menn. Foringi hermannanna og ókunnur maður með svarta skyggn- rshúfu. Sennilega af snekkjunni. Hann þurfti ekki neinn túlk til að segja þeim, hvað við hafði borið. Það kom fyrirhafnarlaust á gömlu sjóaraensk- unni hans. Foringinn hvessti á liann augun og spurði hann hranalega nokkurra spurninga. Gamli maðurinn svaraði heldur þurrlega. Hann fann, að ef spurningarnar yrðu margar, myndi skapið hlaupa með liann í gönur. Hann fann reiðina fljóta og ólga um líkam- ann. _ Ætluðu þeir ekki að trúa honum? Loksins fékk hann að fara og sinna aflanum. Skömmu síð- ar létti snekkjan akkerum. Um kvöldið var gamli maðurinn eitthvað svo eirðarlaus. Hann fékk sér lútsterkt kaffi og konjak út í. — Þýzkt konjak, ~ það var ekki rétt að vera neitt að minnast á það. Svo skrapp hann út í hlíðina til að líta til lambánna. Það var betra að ganga úti, þá voru hugsanirnar ekki eins ágengar. Lú skalt ekki mann deyða, það hafði honum verið kennt 1 *sku ... Já, þá voru aðrir tímar, — það var svo sem ekki aldeilis víst, að Pétur hefði engan meitt í garðinum forðum, ef hann hefði mátt ráða, — þetta mátti líka heita sjálfsvörn. ^°> — skyldu þeir ekki mega drepast, bölvaðir! Ætli Snorri g°ði hefði fengið samvizkubit út af svona smámunum? Gamli maðurinn leit út á fjörðinn. Hafsbrúnin var rauð 'Sern blóð í skini síðsólarinnar. Byggðin blundaði og hvíldist 111 eð náttúrunni. Gamli maðurinn hlustaði á hægan andar- drátt sumarnæturinnar. ^ djúpum fjarska heyrðust nokkrar þungar drunur. Svo Varð allt liljótt aftur. ~~----Daginn eftir kom dragnótabátur norðan úr víkum. ar>n hafði siglt gegnum mikla olíubrák norðan við nesið. ☆ I-eiðrétting: * 3. hefti neðst á síðu 220. Ari Hallclórsson á að vera Ari Hálfdánarson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.