Eimreiðin - 01.10.1957, Page 86
EIMREIÐIN
Gull- og dýrír steínar
DÝRIR STEINAR tala fornu táknmáli í minjagjöf-
um vina á milli. M. a. eru þeir kenndir til mánaða
og bera menn gjarnan sér til heilla stein síns fæðing-
armánaðar settan í skartgrip úr gulli eða silfri.
Jan.: Granat, Onyx.
Febr.: Ametyst.
Marz: Aquamarin, Jaspis.
Apríl: Demant, Bergkristall.
Maí: Smaragd, Spinel, Chrysopras.
Júní: Alexandrite, Mánasteinn.
Júlí: Rubin, Carneol.
Ág.: Peridot, Sardonix.
Sept.: Safír, Lapis Lazuli.
Okt.: Opal, Furmalin.
Nóv.: Topas, Citrine.
Des.: Turkis, Zirkon, Chalcedon.
LISTRÆNN GRIPUR úr góðmálmi settur dýrum
steinum lifir ævi manns og öld af öld.
VIÐ VERZLUM MEÐ FAGRA GRIPI. -
Verkstæði okkar leggja áherzlu á gerð listrænna skart-
gripa í svipmóti nútímans. Við höfum ávallt gott
úrval. Við smíðum þá einnig eftir sérstökuin teikn-
ingum. — Við smíðum trúlofunarhringa.
„Fagur gripur er ee til yndis.“
V