Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Síða 15

Eimreiðin - 01.01.1961, Síða 15
EIMREIÐIN 3 Þegar skólastjórinn í Svartaskóla, sem var Kölski sjálfur, útskrif- aði einhverja lærisveina sína, áskildi hann sér rétt til þess að eiga þann, er síðastur gekk út. En af því, að öllum hraus hugur við að lenda um aldur og ævi og alla eilífð í klóm hans, þá vildi hver sem gat, forða sér frá því að ganga síðastur, og varð þá oft hlutkesti að ráða, hver gerði það. En er Sæmundur útskrifaðist, bauðst hann til þess að ganga síð- astur og urðu félagar hans því fegnir. Hann varpaði yfir sig kápu stórri, hafði ermar lausar og engan hnapp hnepptan. En rið var upp að ganga úr skólahúsinu. Þegar nú Sæmundur kemur á riðið, þi'ífur Kölski í kápu hans og segir: „Þig á ég“. Varpaði þá Sæmund- ur af sér kápunni og hljóp út. Hélt Kölski kápunni, en járnhurðin rumdi í hjörum og aftan á hæla Sæmundi og særði hælbeinin. Af þessu kemur málshátturinn: „Skall þar hurð nærri lrælum“. í Sorbonneskóla og öðrum skólum um víða veröld, er veita vís- tndalega menntun, er nú lagt kapp á að tileinka nemendum þekk- mgu á alls konar vísindum, þar á meðal alls konar náttúruöflum, sem áður voru mönnum dulin. Nú óttast margir menn, að þekk- tng vísindamannanna geti leitt mannkynið til glötunar. Þessi ótti er ekki ólíkur óttanum á fyrri öldum við galdramennina, er þeir böfðu lært að þekkja dulin öfl. Þegar íslenzk alþýða bjó til sögurn- ar um Sæmund og aðra galdramenn, er sem hana hafi ósjálfrátt orað fyrir því, sem síðar yrði. En samkvæmt íslenzkri þjóðtrú var það ekki hættulegt, að sannvitur rnaður og siðferðilega þroskaður etns og Sæmundur, þekkti hin duldu öfl. Ef Sæmundar líkar hafa yfirráð á þekkingu og notkun atomorku og annarra þeirra afla, er °gna nú framtíð mannkynsins, verður öllu borgið. Islenzk alþýða, sem bjó til sögurnar um Sæmund, skildi, að mikil þekking getur verið hættuleg, ef siðferðilegur þroski er ekki sam- fara henni. Sæmundur Sigfússon varð ekki aðeins hugstæður alþýðumönnum Uln aldir, heldur einnig lærðum mönnum meðal þjóðar vorrar. Lotning lærðra manna fyrir lærdómi og vitsmunum Sæmundar hef- Ur aldrei dvínað. Sú bók, er geymir elztu fræði íslenzkrar tungu, hin Eldri-Edda, ei nú venjulega kennd við Sæmund og kölluð Sæmundar-Edda. En Sænrundar-Edda er þekktasta og frægasta bók íslenzk meðal er-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.