Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Síða 28

Eimreiðin - 01.01.1961, Síða 28
16 EIMREIÐIN í hinum litríku „koltum". Aikia hefur skreytt sig með silfurdjásnum ættarinnar og skarlatsskuplu, á herðum bar hún dýrindis sjal, marglitt. „Dúben“ (friður) segir hún og hverfur til okkar, eins og hún hefði heimt bónda sinn og Islanninn úr helju. „Dúben“ segja heimamenn og leggja hönd á hjartastað. Hvíti hreinhundurinn þekkir mig aftur, er hann hefur þefað af fótum mér, liann íitjar upp á trýnið, rétt eins og hann brosi, og geltir hógvær- lega — ó — ó — ó —. Svo lileypur hann í fang mér og reynir að sleikja andlitið. í furuviðarstofunni liggur son- urinn í skrautlegu hengirúmi, hann er brúneygur og sællegur. Setur í brýnnar er liann sér Islanninn. Það var bæði vistlegt og ríkmann- legt á heimili ungu hjónanna, veizlumatur á borðum þótt liðið væri á kvöldið. Svo var setið við arininn og minnst skemmtilegra samverustunda, bæði á fjöllum og í réttunum. Húsbóndann þekkti ég minna, en vissi að hann var fræg- astur bjarnarbani á þessum slóðurn; hal'ði gengið í hinn harða skóla veiðimannsins, hjá þrautreyndri skyttu, með l'ramhlaðning að vopni og jafnvel notað bjarndýralenzu með hornskeiðum. Utbúnaður hans nú var svo vandaður, sem verða má, byssan kjörgripur, út- rekin með silfur- og koparnöglum. I hvert sinn er Palto felldi stóran björn rak hann silfurnagla í skepti byssunnar en koparnagla ef úlfur eða jarfi var l'elldur. Þarna í lilíðum umhverfis var gott veiðiland lyrrum en Palto sæk- ir einnig föng í fjarlæga lands- hluta, er beinlínis sóttur þegar háski er á ferðum með lireindýra- lijarðirnar. Björninn gerir oft mik- inn uzla í gerðunum á vorin, þeg- ar kálfarnir fæðast. Þá rumskar hann í liíði sínu, soltinn og úfinn- Er þá ekki gott að verða á vegi hans. Palto sagði að það fyrsta sem björninn gerði eítir að hann skríð- ur úr liíðinu, sé að nugga augu og eyru, hrista skankana unz dofinn fer úr þeim og blóðið fær örari rás. Eftir hinn langa vetrardvala er hann þá úfinn og feldurinn hangir í fellingum á skrokknum, og tung- an er hálfskrælnuð í munninum. Til þess að örl'a meltinguna leitar hann uppi mauraþúfu, gramsar í henni, unz hrammarnir eru þaktir maurum. Þá sleikir hann í sig hin beysku, hálf eitruðu skorkvikindi, unz maginn tekur til starfa. Svo labbar björninn af stað til að finna eitthvað ætilegt. Á vorin er latt til fanga, laxinn ekki kominn í árn- ar, engin ber eða egg. Helzt er þá að leita til hreingerðanna, sama hvort héri, læmingi eða hreindýr verður á vegi hans — eða þá maður! Stóra björninn brúngráa kalla lappar stalo björn (risabjörn), lirammar hans eru sem fallhamr- ar, er rífa allt og tæta ef á kemur, hann hefur tóll karla afl, en vitið er ekki þar ef'tir. Ekki tjáir að flýja, þá er björninn viss með að rífa rifin frá hrygglengju flótta- mannsins. Vopnlaus maður verður annað tveggja að horfast í augu við dýrið, eða ef aðstæður leyfa, að leggjast á jörðina og látast vera
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.