Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Síða 30

Eimreiðin - 01.01.1961, Síða 30
18 EIMREIÐIN menn grátt. Þeir ráða niðurlögum stærðar hreintarfa hæglega, jafnvel gaupan flýr undan þeim. Á vorin er bannað að skjóta birni, nema ef þeir gera endurteknar árásir á hreindýrahjarðirnar. Annars er löppum enn sárar um hunda sína, j^eir verja lijarðirnar fyrir úlfum, refum og jörfum. Úlfurinn heldur sig venjulega fjarri byggðum, en gerir árásir í hópum jafnvel á Jjess- um slóðum. Gaupa og örn geta einnig tekið nýfædda hreinkálfa. Lappapiltar eru á verði, og fella margan úlf og ref, fá jjeir 700 mörk fyrir að skjóta úlf en liálfu minna fyrir refinn. Á Kleyfum var tíminn fljótur að líða, Jjví margt var að skoða, ég hafði aldrei dvalist að vorlagi á þessum slóðum. Á kvöldin var spjallað um veiðimennsku og sagð- ar sögur, af viðskiptum dýra og manna. Þegar ég sagði vinum mínum að mig langaði til að teikna bjarn- dýr, þá brá þeim sýnilega; í dýra- görðum er það ofur auðvelt, og jafnvel á haustin geta skógarbirn- ir verið gæfir. Á vorin eru jreir hættulegastir, og frameftir sumri, un/. húnarnir eru sjálfbjarga. Palto hló að þessari firru en Aikia fórn- aði höndum í örvæntingu, hún hafði séð fólk sem lent hafði í hrömmum á bjarndýrum. Til jress að fá mig til að hætta jressu var stungið upp á að fara í veiðiför, vaka gegn um ís, og skoða hreinburðinn. Það var góð skemmt- un, við veiddum bæði bleikju og urriða, fallega fiska. Steiktum bleikju á lappavísu úti í skógar- rjóðri. Þegar heirn kom um kvöld- ið lágu boð fyrir urn að risabjörn liefði gert usla í hreindýrahjörð Thuri og sona hans, tengdasonur- inn bjóst strax til ferðar, og ég hugði gott til að geta nú séð og ef til vill teiknað bjarnarveiðar, auk jtess hafði ferðinni upphaflega verið heitið jrangað. Lagt var af stað árla næsta morgun, fara varð fjallveg svo við urðum að bera farangur okkar, Aikia slóst í förina Jtví langt var síðan að hún liafði verið í lieimsókn hjá ættfólki sínu. 3 veiðihundar ráku lestina. Handan fjallsins biðum við eftir ferðavagni hjá einsetukarli sem hafði jjjálfað Palto í veiðum, hann liafði felt margan risabjörn og stundað einn- ig gildruveiðar frá barnæsku. Leg- ið úti í snjóhúsum, langt norður í fjöllum að vetrarlagi, oft kom- ist í mikinn vanda í viðureign við úlfa og birni. Ævisaga hans var merkileg, og eins útbúnaður allur. Varla hefi ég séð harðlegra andlit, húðin var sem eikarbörkur, rist rúnum fárviðra og harðrar lífsbar- áttu. í bílnum sagði Palto mér sér- kennilegustu veiðisögu gamla veiði- mannsins, var það viðureign við stóran og slóttugan björn jtarna á Kleyfarsvæðinu. Margan hirðingja og skyttu hafði hann limlest og drepið, ýmist rist þeim „blóðörn" eða sópað hársvörðinn af höfði þeirra. Sumir lifðu við örkuml eft- ir viðureignina, en fleiri söfnuðust til feðra sinna. Björn þessi gekk ávallt frá dýrum Jteim, sem hann tók, Jxmnig, að önnur rándýr og hræfuglar höfðu nóg að gramsa í.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.