Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 34
22 EIMREIÐIN þjóða: Noregs, Svíþjóðar, Finn- lands og Rússlands. Aðeins finnska þjóðin virðir hætti og siðvenjur Lappa, þó verða þeir að iðka forna leyndardóma með varúð og eru rændir ýmsum helgitáknum göml- um. Jafnframt verður vart ýmissra úrkynjunarmerkja meðal stofnsins, ef hann sundrast, drykkjuskapar, leti, óráðvendni og grimmdar. Aðeins lítill hluti finnsku hrein- lappanna og tvær ættir í Noregi lifa nú samkvæmt gömlum siðum. Verjast sem bezt öllum íhlutunar- tilraunum og „una glaðir við sitt“. Án milligöngu trúnaðarmanna er næstum ógerningur að kynnast þeim, jafnvel þótt dvalið sé á jress- um svæðum árum saman. Næsta dag hvíldist ég, renndi að- eins í Teno-ána fyrir sjóbirting með litlum árangri. Daginn eftir ætlaði ég að ganga á Fjallið helga. Ég lagði af stað í birtingu, hríðar- mugga grúfði yfir fjallinu, en bjart veður og kalt. Leiðina þekkti ég frá fyrri tímum, og vissi að altari fjallsins hafði verið sundrað af of- stækismönnum, en heimamenn byggt það aftur. Þegar hækkaði í fjallinu efst, var ágætis skíðafæri og frostharka. Norðaustanvindur stóð næstum í fangið, og stakk köld- um fingrum ofan í hálsmál anúr- aksins, í andliti sveið undan ísnál- um. Þó var hugur minn háttstemd- ur, líktist fljóti sem leyst er úr fjötrum vetraríss. Ég staðnæmdist við vörðuna á fjallstoppnum bungumyndaða, átti hljóða stund með vættum landsins og himnaföðurnum. Ég sá að dimmt él var í aðsigi, mér var aðeins gef- inn tími til að dvelja stutta stund á hinum fornhelga stað. Heimleiðin var auðveld undan veðri, en þreifandi hríð var í hömr- um austan í fjallinu og hrannaði mjallstróka suður af fjallinu. Aldrei hafði ég séð Hið heilaga fjall svo fagurt. Að kvöldi þess sama dags skildi ég vígjast til Ailigastunturi valkosia poroja (Hinna hvítu hreindýra Heilaga fjallsins). Það var hátíðleg athöfn. Mælt var fyrir griðum og heitum af formanni reglunnar. Á höfuð mitt var sett krúna af hrein- dýri með áföstum hornum og leðri. Ég hafði yfir leyniteikn hinna hvítu hreindýra og kallmerki þeirra. Viðstaddir félagar voru hátíð- legir, andlitin sem höggvin í stein, þegar mér var afhent merki regl- unnar. Hvítur hreindýrshaus á dökkum feldi. Um kvöldið var veizla, á skutlum úr tré borin fram mikil veizluföng, krydduð hvanna- rót og berjamauki sem geymt hafði verið frosið í hreindýravömburn frá haustinu. Kaffið á eftir var í sterkara lagi og smjörklípa sett i könnuna til bragðbætis. Nú var ég búinn að ferðast 1800 kílómetra frá því að ég fór frá Helsinki, efna öll mín heit, og fá fleiri óskir uppfylltar en hæfilegt var. Ég hélt því heim á leið, fyrst í bíl og síðan fótgangandi einsant- all yfir fjallgarð mikinn, en ekki ýkja háann. Á leiðinni til fjallins sá ég ógleymanlega sjón. Birnu með hún á bakinu, hún kom labbandi út á veginn af hlið- argötu og hvarf í skóginn andspæn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.